Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 80

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 80
240 R E T T U R Helzta útgáfufélagið, sem gef- ur út fagrar bókmentir, fyrst og fremst, er Aufbau-Verlag, Franz- ösische Strasze 32, Berlin. Það hefur nú starfað í fimm ár og gefið út mikið af skáldsögum, kvæðum, leikritum, bókmenta- fræði o. fl., bæði ný rit, þýðing- ar og nýjar útgáfur af eldri rit- um, bæði af hinum sígildu þýzku höfundum, sem þegar til- heyra heimsbókmenntunum, og svo þeim höfundum, sem verið hafa bannaðir í Þýzkalandi og bækur þeirra brenndar, meðan nazisminn réði. Aufbau-Verlag hefur t. d. gefið út mikið af rit- um eftir Maxim Gorki, Bertolt Brecht, Willi Bredel, Johannes R. Becher, Lion Feuchtwar.ger, Hans Fallada, George Lukacs, Heinrich Mann, Alexander Pusch- kin, Önnu Seghers, Bodo Uhse, Friedrich Wolf og fleiri. Hér skal sagt frá nokkrum bókanna: Georg Lukacs: Goethe uncl seine Zeit. Georg Lukacs er ungverskur bókmenntafræðingur, viður- kenndur sem einhver allra snjall- asti fræðimaður og rithöfundur á sviði bókmenntasögunnar og heimspekinnar. Hann er nú kominn heim aftur til Ungverja- lands eftir um 30 ára útlegð, því hann var menntamálaráðherra ungversku verkalýðsstjórnarinn- ar 1919 og átti ekki afturkvæmt meðan fasisminn drottnaði í Ung- verjalandi. Lukacs hefur ritað mikið á þýzku og þessi bók hans er safn ritgerða um Goethe og samtíma hans, þar á meðal „Faust-studien“, fræg rannsókn hans á Faust. Bertolt Brecht: Dreigros- chenroman. Ný útgáfa af þessari frægu skáldsögu Brechts. Lion Feuchtwanger: Odysseus und die Schweine Nýjasta smásagnasafn hins fræga höfundar að „Erfolg“ og „Jud Suss“. Willi Bredel: Verwandte und Bekannte. Fyi-sta bindið af þessari sögu- legu skáldsögu heitir „Die Vátcr“ og er um þýzku verkalýðshreyf- inguna á tímabilinu 1871 til 1914, annað bindið heitir „Die Söhne“ og er einnig komið út, en þriðja bindið „Die Enkel‘, er væntan- legt á næstunni. Egon Erwin Kisch: Para- dies Amerika. Þetta er ný útgáfa ritgerða- safns þess, er Kisch reit 1929 og kom út þá. Egon Erwin Kisch var einhver snjallasti blaðamaður þessarar aldar, frægur fyrir lýs- ingar sínar og hárbeittan stíl. Friedrich Wolf: Lucie und der Angler von Paris. Safn af ágætum smásögum þessa fræga höfundar, sem ís- lendingum er m. a. kunnur af „Professor Mamlock". Wolf er nú sendiherra þýzka lýðveldisins í Varsjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.