Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 2

Réttur - 01.08.1953, Síða 2
138 RETTUR urflugvelli og annarsstaðar og þar er herferð óttans skipulögð og framkvæmd í samráði við ameríska innrásarherinn. Það er bráðnauðsynlegt að alþýða íslands geri sér fyllilega ljóst hvað hér er á ferðinni, þótt hún þekki þetta sama fyrirbrigði úr sögu sinni og lífsbaráttu sem atvinnu- og skoðanakúgun einstakra atvinnurekenda. Nú er það komið á miklu hærra stig, hafið upp í annað veldi. Auðvaldið hefur gert árásir sínar á launakjör alþýðunnar frá upphafi vega og með allmiklum árangri á síðustu sex árum, þrátt fyrir harða varnarbaráttu verkalýðsins. Það hefur tekizt að lækka hin raunverulegu laun verkalýðsins, bæði með skipulögðu at- vinnuleysi og kerfisbundinni dýrtíð. Auðvaldið hefur gert heiidarárás á öll lífskjör alþýðunnar. Því hefur tekizt að fordæma hluta alþýðunnar til óþolandi aðbúnaðar í húsnæðis- og heilbrigðismálum og leiða þannig beinar hörmungar yfir stóran hluta verkalýðsins. Auðvaldið hefur þannig gert skipulagsbundnar árásir á hús- næði, fæði, menningu og alla hagsmuni alþýðunnar. Og þessum árásum hefur verið svarað með mótaðgerðum verkalýðsins, verk- föllum til lífskjarabóta og annarri pólitískri baráttu á sviði kosn- inga fyrir auknum réttindum og bættum hag. En með hinni skipulögðu herferð, sem birtist í hagnýtingu ótt- ans í síðustu Alþingiskosningum, er lagt til atlögu að manngildi hvers einasta íslendings. „Röksemdin“ sem auðvaldið beinlínis notaði við kjósendur, var þessi: Vertu ekki að hugsa um að skapa þér skoðun eða sannfær- ingu í stjórnmálum. Gerðu þér ljóst, að ef þú ekki kýst auðvaldið, þá verður byggðarlag þitt lagt í atvinnulega auðn, hús þitt gert einskisvirði, atvinna þín eyðilögð og þú og börn þín lenda á flæk- ing sem endar í bröggum Reykjavíkur eða herbúðum Suðurnesja- Eða, ef menn vilja orða þessa ,,röksemd“ íhaldsins enn skarpar, þá lítur hún þannig út: Láttu vera að beita hugsun þinni til að draga ályktanir og breyta samkvæmt þeim. Hættu að vera hugs- andi maður, en gerztu auðsveipur þræll, sem gerir það, sem sá, er ræður ríkinu og auðnum, segir þér að gera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.