Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 58
194 R É T T U R og þeim löndum sem háðust eru einokunarauðvaldinu, er hún einnig ískyggilega á veg komin í Ameríku og Evrópu. Við vitum að bæði í Frakklandi og Ítalíu hafa ríkisstjórnirnar lagt frumvörp fyrir þingin, sem hafa átt að „koma skipulagi á verkfallsréttinn“, eins og þær hafa orðað það. Þessi frumvörp hafa verið sniðin eftir hinum illræmdu Taft- Hartley lögum og hefðu, ef þau næðu fram að ganga, nægt til þess að takmarka verkfallsréttinn mjög verulega fyrir allan verka- lýð og svifta opinbera starfsmenn honum algerlega. Einnig að koma á þvinguðum gerðardómi í vinnudeilum, sem verkalýðurinn hefur þá eina reynslu af, að hann telur hann eingöngu tæki í höndum atvinnurekenda. Það er augljóst að tilgangur slíkrar lagasetningar er að svifta verkalýðinn möguleikunum á því að geta varizt árásum atvinnu- rekenda á löglegan hátt. í öllum auðvaldsheiminum er um afturför að ræða á sviði félagsmálalöggjafar á síðustu árum. I ýmsum löndum hafa verið samþykkt lög er takmarka verkfallsréttinn og athafnafrelsi verkalýðsfélaganna. í öðrum hafa ríkisstjórnirnar ekki fyrir því að breyta lögunum, heldur beita hreinu ofbeldi þó að það brjóti í bág við þeirra eigin lög. Ef þessi þróun færi að vilja heimsvaldasinnanna, stóratvinnurekendanna og landleig- endanna í hinum ýmsu löndum, yrði þess skammt að bíða að verkalýðshreyfingin yrði þurkuð út ásamt öðrum lýðréttindum alþýðunnar. Nokkrar af málpípum amerísku heimsvaldastefnunn- ar hafa opinberlega játað að einn megintilgangur kalda stríðsins sé að koma verkalýðssamböndum Frakklands og Ítalíu á kné. Þetta hefur enn ekki tekizt og mun ekki takast. Það að auðvaldinu hefur ekki tekizt að skerða meir en orðið er, rétt verkalýðssamtakanna, er eingöngu að þakka hinni hetju- legu baráttu verkalýðsins, baráttu sem oftast hefur verið háð undir merkjum okkar volduga alþjóðasambands, WFTU. Sameiginlega getum við ekki aðeins varið rétt okkar heldur einnig aukið hann um alla veröld. Verndun lýðréttinda verkalýðsins á vinnustöðunum Fyrir nokkrum árum voru í nær öllum auðvaldslöndum settar óþolandi harðstjórnarreglur á flestum vinnustöðum. Þetta var að venju gert eftir leiðbeiningum bandarískra agenta. Iðulega banna þessar reglur öll samtök verkamanna á vinnustaðnum og meina þeim með öllu að láta í Ijós skoðanir sínar auk ýmisra i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.