Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 82

Réttur - 01.08.1953, Síða 82
218 RÉTTUR Hafnarfirði og Isafirði, fyrir Íhaldinu. Framsókn tapaði í atkvæðamagni og einu þingsæti. Flokkaskiptingin á Alþingi varð þannig: Sjálfstæðisflokkur 21 (19), Framsóknar- flokkur 16 (17), Sósíalistaflokkur 7 (9), Alþýðuflokkur 6 (7), Þjóðvarnarflokkur 2. Hernámsflokkarnir töpuðu allir hlutfallslega borið sam- an við kosningarnar 1949. Þá fengu þeir 80.5% atkvæða, en nú 74,5%. En hin vaxandi andstaða gegn hernáminu nýttist ekki í kosningunum vegna sundrungarstarfsemi „Þjóðvarnarflokksins". Hvílíkt glæfraspil framboð þess flokks var, sést bezt á því að aðeins munaði 107 atkvæð- um að öll atkvæði hans, sem tekin voru frá hernámsand- stæðingum, ónýttust. Samfylkingartilboð. Ályktun Sósíalistaflokksins af úrslitum kosninganna var sú, að afturhaldið hef ði haldið velli og fengið miklu sterkari aðstöðu á Alþingi en efni stóðu til, vegna sundrungar vinstri aflanna. Þessvegna væri veigamesta verkefnið að sameina þessi öfl, binda endi á sundrunguna í verkalýðshreyfing- unni og í þjóðfrelsisbaráttunni. 18. júlí sendi flokkurinn miðstjórn Alþýðuflokksins bréf, þar sem farið er fram á að flokkarnir ræðist við um sam- eiginlega baráttu fyrir hagsmunum verkalýðsins og allrar alþýðu, bæði í verkalýðssamtökunum og á stjórnmálasvið- inu. Alþýðuflokkurinn svarði engu lengi vel. En seint í ágúst tilkynnti Alþýðublaðið loks að flokkur þess myndi taka bréf Sósíalistaflokksins til vandlegrar athugunar og myndi það verða rætt í flokksfélögunum með haustinu. Enginn efi er á því, að mjög var lagt að flokksstjórninni af hálfu óbreyttra Alþýðuflokksmanna, að gefa jákvætt svar við tilboði Sósíalistaflokksins. — En þegar fram á haustið kom barst svarið, án þess að málið væri rætt í nokkru flokksfélagi. Það var alger neitun með svipuðum röksemd- um og í formannstíð Stefáns Jóhanns. Er sýnilegt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.