Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 5

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 5
K E T T U R 165 Það voru eigi aðeins hin gömlu, vígreifu verklýðsfélög: Dagsbrún, verkamannafélög Akureyrar og Siglufjarðar og önnur slík, eða Járniðnaðarmannafélagið og Trésmiðafélag- ið í Reykjavík og önnur félög undir sósíalistiskri forustu, sem lögðu til baráttunnar. Einnig þau félög, svo sem Múr- arafélagið, Rafvirkjafélagið og fleiri, þar sem fylgjendur núverandi stjórnarflokka liöfðu forustu, stóðu frá uppbafi drengilega með í baráttunni. Og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja liafði einnig lagt fram róttækar kaupkröfur og sýndi verklýðssamtökunum virka samúð í verkfallinu. — En þau samtök, sem lhaldið drottnaði í, böguðu sér öðruvísi: Iðja í Reykjavík beið og „forustan“ ásetti sér að bíða og njóta sigurs annarra, en berjast ekki, — og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur sat ekki aðeins hjá í slagnum, beldur samdi og að lokum um að velta kauphækkuninni yfir á almenning; einn einstæðasti smánarsamningur, sem gerður befur verið, þegar tillit er tekið til þess, að búið er að banna vísitölu með lögum. Hinn 29. maí 1961 hófst verkfall Dagsbrúnar og verk- lýðsfélaganna nyrðra og viku síðar fagfélaganna. Frá upp- liafi var verkfallið framkvæmt með þeirri festu og tillits- semi í senn, sem einkennt hefur þessi verkföll. Mjólkur- flutningar voru ieyfðir og bændur fengu að finna virka sam- úð verkamanna og sýndu líka samúð og skilning á móti. Afturhaldið œtlar að beita harðstjórn, en bregzt bogalistin. Eitt viðkvæmasta sviðið fyrir Reykjavíkurauðvaldið í vinnustöðvununum voru flugfélögin. Afturbaldsstjórnin greip því til þess ráðs að gefa út bráðabirgðalög, sem bönn- uðn stöðvun flugfélaganna. Þannig hóf ríkisstjórnin þegar afskipti af vinnudeilunni, stóratvinnurekendum í hag og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.