Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 2

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 2
162 RETTUR valds af efnahagslífinu. Kenningar þessar höfðu verið í tízku fyrir hundrað árum í Englandi, voru að nokkru fram- kvæmdar hér á árunum 1920—30 og enduðu í almennu gjaldþroti og síðan í kreppunni miklu. (Var því ástandi áður lýst hér í „Rétti“, í ræðu, sem ég hélt 20. október 1959 og birtist í 42. árg. 1959, bls. 136.) Það var mikill lyftingur í afturhaldsöflunum á Islandi á árinu 1959. Þessar afturgöngur héldu, að alræði þeirra væri að endurfæðast. Sósíalistaflokkurinn varaði þjóðina við fyrirætlunum þessara óheillaafla. I grein, sem ég reit í „Rétt“, 41. árg. 1958, um „viðreisnarstefnu“ Sjálfstæðis- flokksins og nefndist: „Þrjú skref aftur á bak — til atvinnu- leysis og fátæktar“ — var rakin sú stefna, sem Sjálfstæðis- flokkurinn, samkvæmt yfirlýsingu sinni 18. desember 1958, hygðist taka. I fyrsta lagi „skrefin þrjú“: 1. Launaránið, sem framið var í febrúar 1959. ■—- 2. Gengislækkunin, sem síðan var framin í marz 1960 og 3. ,,verzlunarfrelsið“. Jafnframt var rakinn sá boðskapur, sem braskaravaldið í landinu setti fram á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 20. marz 1959 og sagt að þau þrjú skref, sem það vald hygðist stíga til alræðis yfir alþýðu íslands væru þessi: 1. Láta Seðlabankann skrá gengið í hvert sinn er kaup- gjald hækkaði. 2. Selja bröskurunum fyrirtæki hins opinbera. 3. Hleypa útlendu auðvaldi inn í landið. Skýr grein var gerð fyrir þessu (bls. 58—87 í 41. árg.) og alþýða manna vöruð við hvað í húfi væri. Hrun viðreisnarstefnunnar blasti við sumarið 1961. Auðvaldið tók að stjórna eftir kenningum afturgangn- anna. Kaupmáttur tímakaups var með aðgerðum ríkisvalds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.