Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 15

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 15
R É T T U R 175 þeirra samninga um landhelgina, sem gerðir hafa verið, eftir að Alþingi lauk. Virðingarfyllst, f. h. þingflokks Alþýðuhandalagsins Til forsætisráðherra, Reykjavík. Það sýndi sig brátt að þeir menn voru komnir til valda í landinu, sem hikuðu ekki við að brjóta í bág við allar regl- ur lýðræðis og þingræðis, beita ríkisvaldinu sem vægðar- lausit kúgunarvaldi gegn verkalýðnum, starfsmönnum öll- um og bændum og valda þjóðinni allri stórtjóni með fram- ferði sínu. Sú ófreskja, sem skefjalaust auðvald er, kastaði grím- unni með því valdráni, er framið var með útgáfu bráða- birgðalaga um gengisskráningu 2. ágúst. Eg ræddi það at- ferli og skilgreindi í grein, er birtist í Þjóðviljanum 6. ágúst og læt ég þá grein fylgja hér með að loknm. Fyrirsögn henn- ar var á þessa leið: UPPHAF AÐ HAROSTJÓRN ERLENDS AUÐMAGNS Á ÍSLANDI Samsæri valdhafanna gegn Alþingi og þjóðinni Með hráðabirgðalögunum 2. ágúst og gengislækkuninni 4. ágúst hafa verið unnin hin verstu verk í íslenzkri efnahags- og stjórnar- farssögu um margra áratuga skeið. Hér er framið gerræði gegn hagsmunum íslenzkrar alþýðu og Jrjóðarinnar í heild. Hér er fram- ið valdarán gagnvart Alþingi og íslenzkri ])jóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.