Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 27

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 27
K É T T U lt 187 vegar ekki borin undir Akureyrarfélögin og mun ástæðan hafa verið sú að svo hörð andstaða sem víst var að mundi mæta henni í Reykjavík, þá hafi hlutaðeigendum verið ljóst að hún hlyti enn verri útreið á Akureyri, enda er full- víst að hún hefði nær ekkert fylgi hlotið þar. Þennan sama dag, 30. maí, brautzt fyrsli atvinnurekand- inn á Akureyri undan járnhæl Reykjavíkurvaldsins og samdi við Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Var það Netagerðin Oddi h.f., en hún ræður yfir allri vinnu við netaviðgerðir og uppsetningu síldarnóta á Akureyri og er eitt stærsta fyrirtæki í sinni grein hér á landi. Samningur- inn, sem gerður var við þetta fyrirtæki varð síðar í aðalat- riðum hafður til hliðsjónar við sanmingsgerð við aðra at- vinnurekendur: Bein kauphækkun nam 11% en auk þess óbein hækkun með vikukaupsgreiðslnm 4%. Eftirvinna skyldi greidd með 60% álagi. Orlof varð 6% af öllum greiddum vinnulaunum. 1% skyldi greitt á öll vinnulaun til sjúkrasjóðs Verkamannafélagsins og verkamönnum var tryggt frítt fæði í vinnu utan ])æjar. Síðar hinn sama dag samdi fyrsti iðnrekandinn við Iðju um svipuð kjör og Oddi h.f. hafði samið um við Verkamannafélagið. A þriðja verkfallsdeginum bárust svo þær fréttir frá Húsavík, að þar hefðu samningar verið undirritaðir um 14,5% kauphækkun í almennri verkamannavinnu og um 19% hækkun á kaupi verkakvenna. Aðrar kröfur náðu þar ekki fram að ganga í bráð, enda voru samningar gerðir 61 skamms tíma eða 2ja mánaða. Þennan sama dag (31. oiaí) hófst aðalfundur KEA og hóf framkvæmdastjórinn, Jakob Frímannsson, þar umræður um vinnudeilurnar. Taldi hann þar að verkfallsbaráttan á Akureyri væri sérstök árás á samvinnuhreyfinguna, jafnvel ein sú hættnlegasta í sögu hennar. Gagnrýndur fyrir þessi ummæli, sem sættu mikilli andúð fundai manna, kvaðst hann ekki eiga þar við verkfall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.