Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 20

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 20
180 K É T T U R bréf, sem væru t. d. 300 milljón króna viröi á 3 milljónir og lána þeim féð úr bankanum til að kaupa þau hlutabréf fyrir. Og slíka ríkisstjórn og slíka flokka myndi vart skorta blöð sem sönnuðu að þetta væri brýn nauðsyn til framdráttar einkaframtak- inu í landinu og ríkiseign á Landsbankanum væri bara „bolsévismi“. Hvorki hæstiréttur né Landsbankinn eru í stjórnarskránni, „bara“ í lögum. Og verði svo fram haldið sem nú er byrjað, þá eru vart takmörk fyrir því hvað ósvífin stjórn leyfir sér. Þeim, sem einu sinni brjóta það velsæmi og þann trúnað, sem þeim hefur verið sýndur, er trúandi til alls, ef þeir komast upp með afbrotin. Sú ríkisstjórn, sem grípur til harðstjórnar og valdaráns, segir þar með að hún virði ekki þær reglur velsæmis og lýðræðis, sem sam- skipti manna í þjóðfélagi voru hafa byggzt á. Hún segir ótvírætt, að hún einskis meti frelsi, — t. d. frelsi verkamanna og atvinnurek- enda til frjálsra kaupsamninga, — hún meti aðeins vald og beiti sjálf aðeins valdi en engum rétti í viðskiptum sínum við landsmenn. Þegar svo er komið, er auðséð að þjóðin, sem vill varðveita sitt frelsi, líka frelsið til að bæta sín lífskjör, verður að sýna slíkri ríkis- stjórn að þjóðin og samtök hennar eru sterkara vald en vond stjórn, af því þjóðin og samtök hennar standa vörð um frelsi og heill lands og þjóðar gegn þeim, sem vilja ræna Islendinga hvorttveggju. Ég ákœri stjórnarvöld landsins jyrir jjandsamlegan verknað gagn- vart íslenzkri Jrjóð jraminn í jieim tilgangi að geta komið Islend- ingurn undir ok erlends fjármagns og innlimað Island í það stór- veldi evrópskra auðhringa, sem upp er að rísa undir najni. Mark- aðsbandalagsins. Eg ákœri œðstu stjórnarvöld landsins jyrir misbeitingu Jress valds, sem þeim er trúað fyrir, — og heiti á alla Islendinga, hvar í jlokki, sem jjeir standa, að taka höndum saman til varnar hagsmunurn og lýðréttindum almennings og Jjjóðarheildar gegn Jjeirri hœttu liarð- stjórnar í Jráigu erlends valds, sem nú vo/ir sem myrkur skuggi yfir Jjjóðlíji og Jjjóðfrelsi voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.