Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 12

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 12
172 R E T T U R um í koll fyrr en síðar. Og þá duga engar „fræðilegar“ út- skýringar, til að afsaka þá fátækt og neyð, sem þeir eru að skipuleggja inn á alþýðuheimilin, — og kalla máske á „fræðimáli“ „nauðsynlega minnkun kaupmáttarins vegna jafnvægis í utanríkisviðskiptum“. En þessir hræsnarar gæta þess um leið að minnka slíkan kaupmátt hjá þeim fátækustu, en auka hann hjá þeim hálaunuðu og auðugu. Þetta er rétt að valdhafar landsins hafi í huga, þegar þeir nú halda áfram á glæpabraut þeirri, er skipuleggur skort- inn á íslenzkum alþýðuheimilum, en arðrán erlends og inn- lends auðvalds á Islandi og íslenzkri þjóð. En jafnframt þarf alþýðan sjálf að efla stórum samhjálp sína, því hennar verður þörf á næstu árum. Verkamannafjöl- skyldurnar þurfa að fylgjast miklu betur hver með annarri til að vinna sameiginlega hug á skortinum í verkföllunum. Bræðralag og samábyrgð á heill hvers annars verður að verða meginreglan, þegar verkföll standa yfir. „Einn fyrir alla og allir fyrir einn“, siðgæðisregla verkalýðssamtakanna, gerir alþýðuna ósigrandi í átökum, ef henni er beitt til fulls. Lýdrœðisgrímunni kastað. Auðvaldið hafði beðið ósigur í viðureign sinni við verka- lýðinn. Ríkisstjórn íslands átti nú um tvennt að velja: 1) að haga sér eins og siðuðum mönnum sæmdi, standa við orð sín um að láta atvinnurekendur ]jera sjálfa kauphækkuniua, eins og margsinnis hafði verið yfir lýst af hálfu ríkisstjórnar- innar, og knýja þá til þess að bæta atvinnurekstur sinn, til þess að gera hann sem færastan um að standa undir kaup- hækkunum, — og sjálf gat ríkisstjórnin hjálpað til með því að stórlækka vexti, draga úr söluskatti o. s. frv. — eða 2) að hlaupa frá öllum orðum og eiðum, varpa af sér þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.