Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 35

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 35
RÉTTUR 195 voru óánægðir með versnandi lífskjör. Napóleon og gæðingar lians héldu, að sigur í styrjöld myndi leysa úr öllum vanda. Stríðið var því í upphafi landvinningastríð af hálfu keisarasinna í Frakklandi. En þó að Þjóðverjar væru í upphafi í varnarstöðu gegn innrásar- her, og þýzkri alþýðu því hagsmunamál að taka mannlega á móti, þá höfðu stjórnarvöldin (Vilhjálmur fyrsti Prússakeisari og Bis- marck) skuggalegar fyrirætlanir í samhandi við stríðið. Þeir vildu hagnýta sér það í þeim tilgangi að sölsa öll völd í Þýzkalandi undir prússnesku júnkarana, og í öðru lagi gera landvinningastríð úr varnarstríðinu. Hvort tveggja tókst þeim. Það kom í ljós þegar á fyrstu dögurn stríðsins, að Frakkland keis- arans var vanmegna og rotið. Frönsku hersveitirnar fóru hvarvetna halloka fyrir þeim þýzku, og ekki leið á löngu, áður en óvinaliðið var komið langt inn í Frakkland og stefndi til Parísar. í ágústlok unnu Þjóðverjar úrslitasigur við Sedan. 100.000 manna franskt her- lið með sjálfan keisarann í broddi fylkingar gafst upp. Hrakfarirnar sópuðu keisaradæminu burtu. 4. september brauzt byltingin út í París, og lýst var yfir stofnun lýðveldis. Nú var eðli stríðsins gjörbreytt fyrir alþýðu Frakklands. Nú var hún að vernda líf sitt og eignir í réttlátri baráttu gegn innrásarsveitum Prússa- keisara. „Það er hagrænni og stjórnmálalegri þróun Frakklands eftir 1789 að þakka, að París hefur síðustu 50 árin (þ. e. 1840—1890) verið í þeirri aðstöðu, að þar gat ekki komið lil neinnar byltingar, sem ekki fengi á sig öreigasvip. Oreigalýðurinn, sem keypti sigurinn með l)Ióði sínu, kom jafnan fram með eigin kröfur á eftir. Þessar kröfur voru meira eða minna óljósar og ruglingslegar, og var það undir þróunarstiginu hjá verkamönnum Parísarborgar komið þá og þá. Að lokum kom svo, að allar kröfur þeirra beindust að því að útrýma stéttarandstæðunni milli kapítalista oa; verkalýðs. Hvern- !g það skyldi fara fram, vissu menn að vísu ekki. En sjálf krafan, svo óákveðin sem hún enn þá var, fól í sér hættu fyrir ríkjandi þjóð- íélagsástand. Verkamennirnir, sem gerðu þessar kröfur, voru meira að segja vopnaðir. Afvopnun verkamannanna var því fyrsta dag- skrármál hjá þeim borgurum, sem voru við stjórnvöl ríkisins, Þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.