Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 7

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 7
R E T T U R 167 en eftir að verklýðssamtökin höfðu fellt miðlunartillögu sáttasemjara um 6% kauphækkun, ákvað Vinnumálasam- bandið að semja sjálft. Þessir samningar, er voru samþykktir 4. júní og verkfalli aflétt þar með á Akureyri hjá samvinnufyrirtækjunum, höfðu þegar hin mestu áhrif. Miðvikudagskvöld 7. júní gáf- ust einkaatvinnurekendur á Akureyri upp og sömdu. Valdi Reykjavíkurauðvaldsins yfir atvinnurekstrinum úti á landi var lmekkt. Hinn 8. júní gerði Vinnumálasamband S. I. S. síðan samn- inga, svipaða og á Akureyri, við Dagsbrún, er voru síðan samþykktir í Dagsbrún 9. júní. Með þessum samningum Vinnumálasambands S. í. S. og helztu forystufélaga verkalýðsins var að tvennu leyti brotið ])lað í sögu þessara voldugustu félagssamtaka alþýðunnar á lslandi: 1. Verklýðshreyíingin og samvinnulireyfingin höfðu tekið böndum saman um að leysa á grundvelli sann- girni og samstarfs mikil vandamál þjóðfélagsins, skapa vinnufrið og sýna, að ef þessi tvö samtök réðu atvinnu- lífinu mætti skapa öruggar, sífelldar lífskjarabætur án harðvítugra árekstra. 2. Vinnumálasamband S. I. S., sem oft hafði í und- anförnum verkföllum staðið alveg við lilið Vinnuveit- endasamljands Islands, skildi nú við þetta samband, sem greinilega var komið undir ægishjálm harðsvíruð- ustu auðmannanna, tók upp sjálfstæða, ábyrga stefnu og lét ekki Reykjavíkurauðvaldið segja sér fyrir verk- um. Verði framhaldið svo sem með þessu var liafið, þá eru hér hin merkustu tímamót mörkuð í sögu þessara fjölda- hreyfinga. Afturhaldsöfl höfðu löngum reynt að ánetja samvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.