Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 6

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 6
166 K É T T U K beitti ríkisvaldinu sem kúgunartæki gegn fátækum, lágt launuðum verkamönnum, en í þágu stórgróðafélaga. En það átti aðeins að vera byrjunin að kúgunarráðstöfun- um ríkisvaldsins. Næsta skrefið átti að vera að binda kaupið. Ofstækismennirnir í ríkisstjórninni höfðu kaupbinding- arlög tilbúin um helgina 4. júní, en nokkuð stóð á að tryggja samstöðu allra nauðsynlegra aðila um þau — og gekk í þófi. En hins vegar var ljóst hvert nú var stefnt af hálfu aft- urhaldsklíkunnar: með öðrum orðum beint til harðstjórnar í skiptum við alla launþega. En afturhaldinu varð ekki kápan úr því klæðinu. Samvinnuhreyjingin og verklýðshreyfingin taka höndum saman — og skakka leikinn. Á Akureyri hafði frá upphafi verkfallsins verið luð víð- tækasta og bezta samstarf með öllum verklýðsfélögunum: Verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar, Verkakvennafé- laginu Einingu, Iðju, félagi verksmiðjufólks, Bílstjórafélagi Akureyrar og Verzlunarmannafélaginu — og var það í fyrsta sinn, er það félag hafði farið í verkfall. Sunnudaginn 4. júní gerðust svo þau stórtíðindi í sögu verklýðs- og samvinnuhreyfingarinnar að Vinnu- málasamband S. í. S. og Kaupfélag Eyfirðinga semja við verklýðsfélögin á Akureyri um 10% hækkun á kaupi verkamanna, 13% á kaupi verkakvenna, 6% or- lof á öll vinnulaun, 60% eftirvinnukaup og 1% af út- liorguðum vinnulaunum í sjúkrasjóð verkalýðsfélag- anna. Næsta ár, 1. júní 1962, hækkar kaupið enn um 4% hafi hvorugur aðili sagt upp. Vinnumálasamband S. I. S. hafði verið sem áheyrnarfull- trúi við samningaumræður atvinnurekenda og verkamanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.