Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 42

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 42
202 K É T T U R ins heimilar hverjum öðrum vinnuveitanda að velja verkamenn, eftirlitsmenn og bókara í fyrirtæki sín. Hið sanna leyndarmál hennar (Kommúnunnar) var þetta: Hún var fyrst og fremst valdsstjórn verkalýðsstéttarinnar, afleiðing af baráttu hinna arðskapandi gegn hinni eignasviptandi stétt, hún var sú langþráða stjórnskipan, sem leyfir efnahagslega frelsun vinnunnar. Hún stefndi að eignasviptingu hinna eignasviptandi (þ. e. hún vildi svipta menn þeim eignum, sem gerir þeim kleift að svipta aðra menn eignum, átt er við framleiðslutækin sem tæki til arð- ráns. Ath.-semd H. K.) Hún vildi gera eign einstaklinga að veru- leik, um leið og hún gerir framleiðslutækin, jörðina og auðmagnið, sem nú eru framar öllu tæki til að kúga og arðræna vinnuna, að tækjum einvörðungu í þjónuslu hinnar frjálsu samtakafúsu vinnu. — En þetta er kommúnisminn, hinn „óframkvæmanlegi" kommún- ismi! Hið mikla félagslega lögmál Kommúnunnar var tilvera hennar sjálfrar sem vinnandi aðila. Reglur hennar geta aðeins gefið þá heildarstefnu til kynna, sem stjórn alþýðunnar hlýtur að fylgja. Til hennar teljast afnám næturvinnu hjá hakarasveinum; bann að viðlagðri refsingu við því, að vinnuveitendur gælu — eins og þá var siður — beitt verkamenn fjársektum undir alls kyns yfirskini, en það var háttalag, þar sem vinnuveitandi var löggjafi, dómari og böðull í einni og sömu persónu og hirli þar á ofan sektarféð sjálfur. Onnur ráðstöfun þessarar tegundar var afhending allra lokaðra verkstæða og verksmiðja lil samvinnufélaga verkamanna að leyfðum skaðabótum, og gilti einu, livort sá kapítalisti, sem í hlut átti, var flúinn eða hafði kosið að láta vinnu niður falla. Dásamleg var í rauninni sú breyting, sem Kommúnan hafði gert á París! Ekki var snefill eftir af hinni tilgerðarlegu París annars keisaradæmisins. París var ekki lengur samkomustaður brezkra landeigenda, írskra fjarvistarmanna (þ. e. Iandeigendur, sem aldrei tolldu heima), amerískra fyrrverandi þrælahaldara og nýríkra borgara, stórbænda frá Rúmeníu og rússnesks hefðarfólks, sem átt hafði álthagabundna bændur með húð og hári. Það voru engin óþekkt lík framar í líkhúsinu, engin innbrot að næturlagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.