Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 48

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 48
208 R E T T U U Maurice Thorez orðaði þaö í sambandi viö Október-byltinguna: „Rússneska byltingin hélt áfram því verki, sem hinir hetjulegu braulryðjendur hófu áriö 1871. Hún hefur stofnað sigurstranglega kommúnu á 1/6 hluta jaröarinnar.“ Seinna hafa fleiri þjóðir fetað í fótspor kommúnarðanna, og ekki er að efa, að hugsjónir þeirra munu, áður en langt líður, hrósa sigri um allan heim. Um Parísarkommúnuna og aðdraganda hennar hefur verið skrifað merki- legt rit, „Borgarastyrjöldin í Frakklandi". Það skrifaði Karl Marx svo að segja samtímis atburðunum 1870 og 1871. Niðurstöður þess standa óhaggaðar enn í dag, og þykir það vitnisburður um það, hve marxisk rannsóknaraðferð er heittur krufningshnífur. Tilvitnanir í Marx eru úr því riti. Tilvitnanir í Engels eru úr inngangi, sem liann skrifaði að „Borgarastyrjöldinni". Tilvitnanir i Lenín eru eínkum úr „Ríki og Byltingu".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.