Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 19

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 19
R É T T U R 179 haft um áratuga skeið og ætíð varðveitt, Jjegar átti að taka það vald af því. Arið 1950 var reynt að undirlagi AlJjjóðabankans að svipta Al- Jjingi gengisskráningarvaldinu. Þá töluðu ásamt Sósíalistaflokkn- um aðalmenn Aljíýðuflokksins gegn því, -— Stefán Jóh. Stefánsson, Haraldur Guðmundsson, Gylfi Þ. Gíslason. Og Asgeir Asgeirsson greiddi atkvæði gegn slíkri valdránstilraun. Og J)að tókst að hindra valdránið, fella valdránsákvæðið burtu úr hinu upphaflega gengis- lækkunarfrumvarpi. Nú er þessu valdi rænt, Alþingi svipt þessu valdi með hráða- birgðalögum. Hver ber stjórnarfarslega ábyrgð á setningu þessara bráðabirgða- laga? Það er forseti landsins. Rikisstjórnin er auðvitað stjórnmálalega ábyrg fyrir þessum verknaði. En hún getur ekki sett bráðahirgða- lög. Hún hefur ekki löggjafarvald. Það liefur aðeins forseti og Al- þingi. Forseti lýðveldisins er engin dúkka eða skrautfjöður. Hann er æðsti embættismaður lýðveldisins og hefur mikið vald. Hann er kosinn af Jjjóðinni til að vera vörður réttinda hennar gagnvart Al- Jjingi, — Jjess vegna getur hann skolið lögum frá AlJjingi undir Jjjóðardóm. Og hann hefur milli þinga löggjafarvald, ef ríkisstjórn æskir hann þess. Forseti ber ekki ábyrgð á stjórnarathöfnum. En hann ber ábyrgð á beitingu síns löggjafarvalds. Setning þessara bráðabirgðalaga er misbeiting valds til hefndar- aðgerða gegn meiri hluta Islendinga, launjjegastéttunum. Sá verkn- aður ríkisstjórnarinnar, að fara fram á að þessi lög séu sett sýnir hvílíkar gerræðis- og einræðistilhneigingar þar eru á ferðinni. Og gegn þeim á jjjóðin auðsjáanlega ekki vörn hjá forsetanum. Það er gert ráð fyrir lágmarki velsæmis hjá öllum valdhöfum, þegar stjórnarskrá er sett. Stjórnarskráin sjálf gerir ekki ráð fyrir gerræði valdhafa. Ef ríkisstjórn á íslandi er nógu ósvífin og forseti nógu talhlýð- inn, ])á er hœgt með hráðahirgðalögum að afnema hæstarétt og setja nýjan æðsta rétt og skipa hann þægum mönnum til að dæma í máli, sem ríkisstjórn þykir þurfa þægra dómara við í. Það er líka hœgt, ef sömu forsendur eru fyrir hendi að gera t. d. Landsbankann að hlutafélagi með bráðabirgðalögum og „selja“ t. d. öllum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hluta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.