Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 59

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 59
II É T T U R 219 auðvaldsheimsins hefur breytzt sem hér segir. Við hvert land er tek- in fram hlutfallstala þess þessi þrjú ár: 1948 1958 1960 Bandaríkin 66.4 53.3 46.9 Vestnr-Þýzkaland 4.3 7.8 10.4 Bretland 11.7 8.3 7.7 Frakkland 4.1 8.3 7.7 Ítalía 2.1 3.1 4.1 Japan 1.5 2.2 4.1 Vestur-Þýzkaland framleiðir 45% af því stáli og 60% af þeim kol- um, sem lönd Markaðsbandalagsins (þ. e. Vestur-Þýzkaland, Frakk- land, Ítalía, Belgía, Holland, Luxemhurg) framleiða. Utflutningur Vestur-Þýzkalands til annarra Vestur-Evrópulanda var meiri en Bandaríkjanna og meiri en Bretlands og Frakklands samanlagður. Auðhringarnir þýzku hafa nú sölsað undir sig meiri efnahagsleg völd en nokkru sinni fyrr í sögu Þýzkalands: 1913 réðu 9 stórhank- ar 80% af bankainneignum, 1938 voru þeir 6, 1961 eru þessir stór- bankar aðeins þrír. -— 17 einokunarhringar með 22.600 milljón marka fjármagni (þ. e. ca. 250.000 milljónir ísl. kr.) ráða 80% af öllu hlutafé Vestur-Þýzkalands. Sósíaldemókralaflokkur Vestur- Þýzkalands segir í stefnuskrá sinni, er samþykkt var í nóvember 1959, um þessa auðhringa: „Vegna valds þeirra, sem vaxið hefur enn í skjóli hringa og sam- steypna, hafa aðalfulltrúar þungaiðnaðarins náð slíkum áhrifum á rík- ið og stjórnarstefnu að ósamrýmanlegt er höfuðrcglum lýðræðis. Þeir hafa rænt ríkisvaldinu." Og til hvers skyldu þeir hafa rænt ríkisvaldinu? Til þess að búast til að leggja undir sig lönd og lýði á ný: Fram að 1958 voru tveir þriðju hlutar af venjulegum vopnum vestur-þýzka hersins flutt inn. 1961 eru tveir þriðju lilutar fram- leiddir í landinu sjálfu. — I fyrra voru 8 af 21 herdeild Atlants- hafsbandalagsins í Mið-Evrópu vestur-þýzkar, 1961 verða þær 11, 1962 12. Þá verða Vestur-Þjóðverjar 43% af landher Atlantshafs- bandalagsins í Mið-Evrópu, 30% flughersins, 80% sjóhersins. Og vígbúnaður vestur-þýzka hersins eykst að sama skapi á öllum svið- um. Hrokinn og árásarhugurinn vex að sama skapi. Adenauer lýsti því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.