Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 31

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 31
R É T T U R 191 kaups var stungið í bréfakörfuna. Eftir þessa samninga var ljóst að áframhaldandi þvergirðingsháttur Vinnuveitenda- sambandsins og ríkisstjórnarinnar var ekkert annað en hrein skemmdar- og hefndarstarfsemi, sem skaðaði þjóðina alla um milljónaverðmæti dag hvern, en breytti engu um endanlega lausn. Sívaxandi ólgu og óánægju tók nú að gæta meðal þeirra atvinnurekenda á Akureyri, sem skipulagðir voru í Vinnu- veitendafélaginu og einn af öðrum tóku þeir nú að gefa lönd og leið öll boð og bönn forustuklíkunnar í Reykjavík. Daglegir fundir hófust nú innan félagsins og sóttu þeir stöðugt á, sem kröfðust samninga. I annan stað brast nú flótti í lið kaupmanna, sömdu fyrst einn og einn, en að lokum Verzlunarmannafélagið í heild. I bæjarstjórn Akur- eyrar urðu harðar deilur um afstöðu bæjarfélagsins, sem lyktaði með því að þar var myndaður nýr meirihluti 5 íhaldsfulltrúa og eina kratans, sem þar á sæti, um það „göfuga“ verk að halda l)æjarfélaginu í deilu við verka- lýðsfélögin „þar til allir vinnuveitendur hefðu samið.“ Varð Akureyrarbær undir hinni nýju forustu þannig síð- asti aðilinn, seni undirskrifaði hina nýju sanminga (8. júní). Þann 7. júní, að kvöldi, gáfust svo síðustu atvinnurekend- urnir í Vinnuveitendafélaginu upp með samþykkt félagsins í heild á sömu samningum og áður voru gerðir við KEA og SIS og var verkfallinu á Akureyri þar með lokið að öðru en því, að ósamið var enn við Sveinafélag járniðnaðar- manna, sem ekki hafði verið með í allsherjarsamstarfi fé- laganna og einnig var um hríð enn ósamið við nokkra iðn- t'ekendur, sem afsalað höfðu samningsrétti sínum til Félags lsk iðnrekenda. Einn og einn komu þessir iðnrekendur svo m Iðju smám saman og undirrituðu yfirlýsingar um, að þeir hlytu í einu og öllu sömu samningum og samvinnufé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.