Réttur


Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 21

Réttur - 01.05.1961, Blaðsíða 21
BJÖRN JÓNSSON: Verkfallið á Akureyri ÞAÐ hafði lengi verið séð fyrir að hverju fór. Launarán hafði verið framið á launarán ofan, lögmætir og frjálsir samningar verkalýðsfélagu og atvinnurekenda um kaup og kjör verið ógiltir af ríkisvaldinu, samningsréttur skertur í veigamiklum atriðum, verkföll bönnuð með bráðabirgða- lögum, sem ekki höfðu þingmeirihluta að baki og allri við- leitni verkalýðshreyfingarinnar til þess að fá nokkrar leið- réttingar mála sinna verið svarað með þvergirðingshætti og ofbeldishótunum. Kaupmáttur launa liafði verið skerlur um allt að 25% á tveimur árum. Verkamannsfjölskyldu skorti nær 20 þús. kr. á þær tekjur að geta staðizt þau lífs- nauðsynlegu útgjöld, sem Hagstofan reiknar meðalfjöl- skyldu. Og hvarvetna, nema þar sem einstök árgæzka til sjávarins vóg salt við afleiðingar „viðreisnarinnar“, dróst atvinna saman og meinaði verkamönnum þau neyðarúrræði, sem hvergi þykir mannsæmandi að grípa til nema á íslandi, að bæta upp óbærilega lág laun með takmarkalausri yfir- vinnu. Á sama tíma sem auðmannastéttin, með ríkisvaldið í broddi fylkingar, vann þannig af kappi að því að troða Hfsmöguleika láglaunafólks niður í svaðið og bafði tekizl að þrýsta þeim langt niður fyrir hliðstæð laun á öllum Norðurlöndum, tryggði hún hátekjumönnum stórhækkuð raunveruleg laun með lækkun skatta og útsvara þeirra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.