Réttur


Réttur - 01.05.1961, Side 48

Réttur - 01.05.1961, Side 48
208 R E T T U U Maurice Thorez orðaði þaö í sambandi viö Október-byltinguna: „Rússneska byltingin hélt áfram því verki, sem hinir hetjulegu braulryðjendur hófu áriö 1871. Hún hefur stofnað sigurstranglega kommúnu á 1/6 hluta jaröarinnar.“ Seinna hafa fleiri þjóðir fetað í fótspor kommúnarðanna, og ekki er að efa, að hugsjónir þeirra munu, áður en langt líður, hrósa sigri um allan heim. Um Parísarkommúnuna og aðdraganda hennar hefur verið skrifað merki- legt rit, „Borgarastyrjöldin í Frakklandi". Það skrifaði Karl Marx svo að segja samtímis atburðunum 1870 og 1871. Niðurstöður þess standa óhaggaðar enn í dag, og þykir það vitnisburður um það, hve marxisk rannsóknaraðferð er heittur krufningshnífur. Tilvitnanir í Marx eru úr því riti. Tilvitnanir í Engels eru úr inngangi, sem liann skrifaði að „Borgarastyrjöldinni". Tilvitnanir i Lenín eru eínkum úr „Ríki og Byltingu".

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.