Réttur


Réttur - 01.06.1962, Síða 6

Réttur - 01.06.1962, Síða 6
ÁSGEIR SVANBERGSSON: DAGUR Mig dreymir ojt í daganna rökkurblundi drauminn forna um daginn sem jrjálsborinn kemur með fögnuð í spori og fegurð óborna. Brosandi morgunn þess dags á glugga minn guðar í golunnar fylgd sem ástheitri kveðju andar á þyrstar varir svo undurmild. Og leysandi höndum fer þytmjúkur þeyrinn um þungbúna kletta og sofendur lúðmyrkra sólvaktir rísa og svefni létta. í langnœtur myrkri vordraumar vitja mín. Ég veit, að þú kemur, þú dagurinn þreyði um aldanna óraveg og ógnseið fremur.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.