Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 24

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 24
136 II E T T u n merkur, en brenndu og sprengdu hvert einasta mannvirki í þessum landshluta áður en þeir yfirgáfu hann. Lapparnir einir urðu eftir á Finnmörku, því þeir höfðust við á fjöllum uppi með hjarðir sínar. Enda höfðu þýzku herjunum þótt þeir ódælir viðureignar meðan á stríði stóð. Það var ekki aðeins að íbúðarhús norskra fiskimanna í Norður- Noregi væru horfin þegar friður komst á, heldur var ekki uppi- standandi ein einasta hryggja eða fiskvinnsluhús í öllum Norður- Noregi þegar stríði lauk. En þrátt fyrir, að allur fjöldinn aí íbúum Finnmerkur varð að hverfa frá sínum heimahyggðum í stríðslok, þá var sú taug römm er rekka dregur föðurtúna til, — eins og segir í spekimálum. Synir og dætur norðursins undu ekki hag sínum í suðlægari hlutum Nor- egs þó atvinnu væri þar að fá. Og því var fljótt hafizt handa að endurreisa alla byggðina í Norður-Noregi. II. Endurreisn Finnmerkur. Eitt glæsilegasta átakið í sögu Noregs, er uppbygging Finnmerk- ur, sem framkvæmd hefur verið á árunum sem liðin eru síðan heimsstyrjöldinni lauk. Að þessu glæsilega átaki hefur staðið öll norska þjóðin á margvíslegan hátt. Með beinum ríkisfjárframlögum og ineð því að beina norsku fjármagni í atvinnufyrirtæki ó Finn- mörku. Þetta er forsagan að því, að A/S Findus var stofnað í Hammer- fest, einum nyrzta bæ Noregs. A/S Findus eða hlutafélagið Findus eins og sagt er á íslenzku máli, var strax í upphafi stórt í sniðum enda ætlað það hlutverk að sjá íbúum heils bæjarfélags fyrir atvinnu að stórum hluta. A/S Findus var stofnað sem hlutafélag með fyrir- greiðslu og stuðningi norska ríkisins. En þar sem í mörg horn var að líta hjá Norðmönnum í hinni miklu uppbyggingu, þá tóku þeir fegins hendi við fjárstuðningi frá grannaþjóð. Enda mun sænska félagið A/B Marabou hafa átt talsvert hlulafé í A/S Findus allt frá upphafi. Hvað er A/S Findus? Það má segja að í upphafi liafi staðið að stofnun þessa fyrirtækis norska félagið Freia og sænska félagið Marabou. Findus er stærsta fiskiðnaðar- og útgerðarfyrirtæki á Norðurlöndum. Þelta félag hefur á undanförnum árum rekið 14—15 togara og unnið aflann í hraðfrystar afurðir í eigin fiskiðjuveri. Auk þess hefur félagið keypt nýjan fisk til vinnslu af fjölda vél-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.