Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 65

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 65
RETTUR 177 sambandsþinginu í fyrra: „Á tímabilinu 1939 til 1947 lækkuðu lífskjör verkamanna um 25%. 1951 hafði bilið verið brúað. En eftir verðhækkanirnar, sem hófust 1956, var jafnvel sá árang- ur a. n. 1. gerður að engu.“ Fyrir meirihluta bænda er ástandið enn dekkra. I sveitunum græddu aðeins þeir akurbændur á verðhækkunum landbúnaðar- afurða, sem framleiddu umfram eigin þarfir til sölu á markaðinum, en þeir eru, ásamt framfærðum, minna en 20% sveitaíbúa. Ekki hafa kjör opinberra starfsmanna batnað. Stöðugar og hrað- ar verðhækkanir ásamt vaxandi byrði óbeinna skatta gera að engu raungildi þeirra kauphækkana, sem þeim tekst að knýja fram. Handverksmenn eru bláfátækir. Auk þess eykst atvinnuleysi. Tala algerra atvinnuleysingja nemur nú um 9 millj. Próf. P. C. Mahalanobis, hagskýrsluráðunautur sam- bandsstjórnarinnar og meðlimur í áætlunarráði ríkisins hefur áætlað, að 20 millj. manns hafi varla klukkutíma vinnu á dag, og 27 millj. manna undir 2 tíma vinnu á dag. Það er því augljóst, að h'fskjör indverskrar alþýðu eru ekki í samræmi við þau loforð, sem gefin voru, þegar byrjað var á áætl- unarstarfsemi 1949. Ilvers vegna? Fyrst og fremst vegna þess, að takmarkið, sem stefnt er að, er að byggja upp sjálfstætt auðvaldsþjóðfélag, og það án þess að grípa til hiklausra ráðstafana gegn fjármagni heimsveldanna, án umbóta í landbúnaði. Aðaláherzla er lögð á að styðjast við stórborgara- stéttina. Enda þótt hlutdeild erlends einkaauðmagns í indversku efnahags- lífi hafi minnkað á undanförnum árum, vegna hins mikla vaxtar indversks einkafjármagns, hefur það enn sterka aðstöðu. 70% þess eru hrezk, 15% bandarísk. (1948: 2.558 millj. 1958 : 5.706 millj. rúpíur). Teframleiðslan, mikilvægasta útflutningsframleiðslan, er að mestu undir brezkri stjórn. Sama er að segja um kolaframleiðsl- una. Erlenda auðmagnið hefur líka náð íraustu taki á olíuvinnsl- unni, efnaiðnaði, mangannámum, tóhaksiðnaði o. fl. Samvinna indversks og erlends stórauðvalds hefur farið vaxandi síðustu árin. (Samhandsstjórnin leyfði 64 samvinnusamninga 1958, en 281 árið 1960). Fjármálaráðherra Indlands, Morarji Desai, leið- togi hægra arms Þjóðþingsflokksins, sagði í ræðu í Boston 3/10 1961: „í fjárhagslegu tilliti er andrúmsloftið í Indlandj nú hentugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.