Réttur


Réttur - 01.09.1962, Page 13

Réttur - 01.09.1962, Page 13
R E T T U R 205 Hans fall var hljótt eins og fórn í leynum. í fylkinguna sóst hvergi skarð. Að stríðinu búnu ó börum einum þeir bóru hans lík upp í kirkjugarð. Hann var eins og hver annar verkamaður, í vinnufötum og gömlum skóm. Hann var aldrei hryggur og aldrei glaður og ótti ekki nokkurn helgidóm. Engin frægðar-sól eða sigur-bogi er saman tengdur við minning hans, en þeir segja að rauðir logar logi ó leiði hins fótæka verkamanns.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.