Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 15

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 15
RETTOR 207 sem er meginatriðið, þegar um er að ræða skilyrðin íyrir sigri i eínahagssamkeppni heimskerfanna tveggja. Sagan sýnir umfram allt, að það er eingöngu hinni sósíölsku bylt- ingu að þakka, að Rússland, sem var ekki að ástæöulausu alræmt vegna fátæktar og vanmenntunar, hefur reynzt þess umkomið að framkvæma stórkostlegt stökk frá vanþróun til framfara. Það er opinbert leyndarmál, að rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina og október- byltinguna námu tímabær framleiðslutæki Rússlands aðeins íjórða hluta af framleiðslutækjum Bretlands, fimmla hluta af framleiðslu- tækjum Þýzkalands og tíunda hluta af framleiðslutækjuin Banda- ríkjanna. Vélbúnaður gamla Rússlands nam aðeins fertugasta .hluta af vélbúnaði Þýzkalands. Gerið svo vel að taka það einnig iil greina, að síðan hafa þrjár mjög tortímandi og grimmdarfullar styrjaldir geisað í landi voru. Og nú er það orðið forysturíki, að því er varðar framleiðslu geimskipa. Hver er leyndardómur „sovézka kraftaverksins“? Við þeirri spurningu er aðcins til eitt svar: Hið sósíalska efnahagsskipulag. Almenningseignarrétturinn, Jressi óhagganlegi grundvöllur ráð- stjórnarskipulagsins, sem afnumið hefur arðrán manns á manni, —- hann og ekkerl annað hefur kallað Lil lífsins nýja starfshvöt nanna, seitt fram einingu vilja og tilgangs um land allt og gert það fært að þróa efnahagslíf, sem ekki er háð misræmi og kreppum, heldur hlítir vilurlegri áætlunarstjórn. Þetta hefur tryggt stöðugar og hraðar framfarir í iðnaði og landbúnaði á öllum stigum efnahagsþróunar- innar. Og ef vér athugum langt tímabil, sem látið er hefjast með hámarksframleiðslu áranna fyrir byltinguna, þá liemur í Ijós, að jramfarir Ráðsljórnarríkjanna haja verið átta sinnum hraðari cn Bandaríkjanna, að jwí cr iðnaðarjramleiðsluna varðar. Það Jjarf Jrví ekki að vera neitt undrunarefni, að vér skulum Jregar hafa farið fram úr Bandaríkjunum um framleiðslu ýmissa binna mikilvægustu framleiðslutegunda. Ráðstjórnarríkin framleiða meira af járni og mangangrýti, asbesti, málmskurðarvélum, dísil- og rafmagnsvélum, dragvélum, sláttu])ieskivélum, ull, sykri, hveiti, mjólk og fleiru. Land vort á að heita má allar tegundir náttúruauðæfa og jarðefna, og vegna stefnu Kommúnistaflokksins eigum vér nú mjög svo fullkomið kerfi allra greina nútímaframleiðslu. Þelta, að viðbættum vináttu- tengslunum og hinum félagslega samhjálparanda Jjegnanna, veitir fyllstu ástæðu til að ætla, að Jjað sé einmitt sósíalisminn, einmitt iðn- væðingin og samvirking landbúnaðarins framkvæmd undir stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.