Réttur


Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 28

Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 28
220 K E T T U H rúmi fyrir hagsmunum íslendinga, sem þurfa að efla útflutning sinn. Höfuðtilgangur auðvaldsins með þessu er að rífa niður þau miklu viðskipti, sem island hafði við lönd sósíalismans (þriðjung utanríkisverzlunarinnar), en gera ísland háð erlendum auðhring- um. Vér sósíalistar álítum nauðsynlegt að koma á róttækri ríkisstjórn, sem hefur yfirstjórn á allri utanríkisverzluninni. Það verður að vera lilgangur slíkrar yíirstjórnar að tryggja aukinn útflutning, því það er aftur skilyrði aukinnar þjóðarframleiðslu og síbættra lífskjara. Þess vegna verður útflutningurinn að sitja í fyrirrúmi. Ef nokkur vandræði eru með markaði, þá verður að beina innkaup- um þangað, sem mesta og hezta markaði má fá. Og það dugar ekki að láta auðvaldsáróður villa þjóðinni sýn. Þjóðin þarf að fá að vita að lönd sósíalismans hafa gefið okkur hæst verð fyrir freðfisk- inn en Bandaríkin lægst. Undanfarið hefur verið reynt að eyðileggja þessa beztu markaði af pólitísku ofstæki og með þrotlausum Irlekk- ingum og lygum, — en fólkið hefur svo verið lálið borga lapið i nýjum álögum, gengislækkunum og milljónastyrkjum. Það geta verið margs konar erfiðleikar við að hagnýla slíka mark- aði. Þá erfiðleika þarf að yfirstíga. En auðvitað verður Island að afla sér markaða um víða veröld og efla þá, sem fyrir eru, — jafnt í Bandaríkjunum se:n Sovétríkj- unum, Kúhu og Brasilíu sem í löndum Evrópu og ekki að gleyma þeim stærstu matvælamörkuðum, sem nú eru að opnast: hinum ný- írjálsu löndum Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Þau sölusamtök Islendinga, sem vinna þetta grundvallarstarf fyrir þjóðina undir yfirstjórn og eflirliti ríkisstjórnar hennar, mega ekki vera braskfyrirtæki undirorpin gróðahyggju og dultlungum eins eða fárra manna. Slík samtök verða að vera lýðræðislegar heildir, þar sem sjómenn, útgerðarmenn og fiskiðnaður getur fylgzt með og stjórnað hvernig farið er með eigur þeirra — og þjóðin treyst því að samtökin séu rekin til þess að tryggja íslendingum sem bezt verð til langframa fyrir afurðir sínar, en verði ekki nýr milliliður í bandalagi við erlent auðvald, er liafi hagsmuni af að fá íslenzkan fisk sem ódýrastan. Vissulega þarf þjóðin að vera á verði, líka gagnvart sinni eigin utanríkisverzlun. Skriffinnska og spilling mun vissulega sækja þar að, ekki sízt í svo sterku og spilltu auðvaldsþjóðfélagi, sem nú hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.