Réttur


Réttur - 01.09.1962, Side 30

Réttur - 01.09.1962, Side 30
222 R E T T U R ins, m. a. ríkisálögur, um 50 milljónir kr. — alls um 360 milljónir króna, — og hækka í krafti þessa fiskverð um 20—25% og kaup fiskverkafólks um 20%. — Og þarna er þó ekki rætt um rýrnun olíugróðans. „Yfirbygging" íslenzka auðvaldsþjóðfélagsins er allloj stór. l‘að geta ekki svona margir lifað og grcett svona mikið á íslenzkum laun- þegum, án þess að sliga alþýðu svo undir jarginu, að liún fái ekki undir því risið. Það er nú verið að sliga hana með vinnujjrœldómn- um, vaxtaokrinu, lánasamdrœltinum, gengislœkkununum og dýrtíð- inni. — Ej eitthvert vit og jramsýni vœri í úlvegsmönnum og íslenzk- um iðnrekendum, myndu þeir sjá að ]>að er og í ]>eirra hag að þjóð- nýta þau rekstrarfyrirtœki, sem eru sjálfsögð þjónustujyrirtœki þjóðarbúsins. Það verður að stórminnka þá gróðabyrði yfirstéttarinnar, sem alþýðan nú er að sligast undir. Jafnvel yfirstéttinni væri hollast að sjá það sjálfri í tíma. Ella mun að því koma að alþýðan varpi öllu gróðahlassi yfirstéttarinnar af herðum sér — og vissulega væri það það skynsamlegasta og verður gert fyrr eða síðar. Eigi alþýðunni að vegna betur en nú — og íslenzk útgerð og fisk- iðnaður að blómgast, þá verður að stórminnka verzlunarauðvaldið og draga úr gróða þess og álögum ríkisvaldsins. Með svona þjóðnýtingarráðstöfunum yrði um leið gerð skipu- lagsbreyting, er sparar stórum mannafla og fjármagn auk þess sem gróðinn er þjóðnýttur. 4. Það verður að gcra rikisvaldið og öll raunveruleg opinber fyrirtæki algcrlcga óhóð kliku einkaatvinnurekenda. Þegar hópur slærstu einkaatvinnurekendanna einokaði ríkisvaldið á Jslandi, tók liann og að beita hinum opinberu fyrirtækjum fyrir sig í árásaraðgerðum sínum: hinni hörðu og vægðarlausu stéttabar- áttu, sem hann hefur háð gegn verkalýðnum og launþegum öllum. Það er ómæll það tjón, sem klíka Vinnuveitendasambands íslands hefur bakað þjóðinni með þessu. 1961 voru meginatvinnutæki þjóðarinnar látin stöðvast í mánuð, af því klíka einkaatvinnurekenda var að reyna að brjóta verklýðs- hreyfinguna á bak aftur. 1962 stöðvar þessi skammsýna valdaklíka járniðnaðinn í heilan mánuð og veldur jjjóðarbúskapnum með Jrví stórtjóni, ekki sízt með

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.