Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 32
224
R É T T U R
bólgunni vegna skulda sinna hjá rikisbönkunum — og í þeirra þágu
hefur verðbólgan verið.
Sérvandamál sjávarútvegsins verða leyst með þeim ráðum, sem
að framan getur, — leyst á kostnað þess bluta yfirstéttar- og ríkis-
báknsins, sem nú sýgur til sín mikið af þeim tekjum, sem sjávar-
útvegurinn jœr og þarf að halda til þess að geta borið sig og borið
uppi þjóðfélagið. Verkalýðshreyfing Islands hefur alltaf sýnt það,
þegar hún hefur haft áhrif á ríkisvaldið, að hún skildi hver grund-
völlur sjávarútvegurinn er íslenzkum þjóðarhúskap. En verzlunar-
auðvaldið hefur illa skilið það, bara gripið til einhverra óyndis-
úrræða, þegar það sá að það var að drepa sjávarútveginn með arð-
ráni sínu og uppgötvaði þá fyrst að á honum lifði það.
En með úrræðum okkar sósíalista yrði höfuðefnahagsvandamál
alþýðuheimilanna leyst. Þegar allt þrennt væri gert í senn: 1) dregið
úr gróða auðvaldsins, — 2) þjóðarframleiðslan rekin stöðugt og
skipulögð miklu betur, — og 3) framleiðsluaukningin sett allt upp
í 10% á ári, jjá myndu raunverulegar kjarahætur á ári vel geta orðið
7—8% og meiri meðan verið væri að bæta úr versta ranglæti og
ráni undanfarinna ára. ÍSjá nánar grein mína í 2. hefti Réttar í ár:
,.Reisn aljjýðunnar eða lágkúra afturhaldsins).
x—x—x
En það sem er stéttarlega séð jjungamiðjan í lausn efnahagsmál-
anna er Jjetta:
Auðmannastétlin íslenzka er oj stór og oj dýr í rekstri fyrir okkar
litla jijóðjélag, ekki hvað sízl þegar hún tekur upp á að sljórna af
þeirri óbilgirni, skammsýni og gróðajílcn, sem liún hejur sýnt síð-
ustu árin. -— Það verður að laka part aj henni aj jóðrurn hjá þjóð-
inni og skipuleggja viss svið atvinnulíjsins með þjóðarhag, en ekki
gróðasöjnun jyrir augurn. Það verður að ejla eigi aðeins ríkis- og
bcejarekstur, heldur og lieilbrigðan samvinnurekstur, því samvinnu-
lireyjingin hejur gíjurlegt verkejni á öllum sviðum þjóðlífsins, þegar
hún starjar með hag vinnustéttanna jyrir augurn og varast að ánelj-
ast auðhringurn og auðmönnum innanlands og utan. (En sá þáttur, er
samvinnuhreyfingin getur átt í að leysa ejnahagsvandamál alþýðu
jajnt á sviði verzlunar sem jrarnleiðslu, — jajnt í landbúnaði, sjáv-
arútvegi sem iðnaði, — er ejni í sérstaka rilgerð).
En skilyrði til þess að alþýðan sjái hvað gera þarf einrnitt á
stjórnmálasviðinu gegn íslenzka auðvaldinu, er að alþýðan verði