Réttur


Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 47

Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 47
R É T T U R 239 götvunin aðra. Lögmálum og kennisetningum efnafræðinnar var raðað upp í kerfi og í dag er hún orðin æði umfangsmikil og hávís- indaleg grein, er styðst að verulegu leyti við systur sínar eðlisfræð- ina og stærðfræðina. Nú orðið er ekki kleift að nema efnafræði á nokkrum árum og útskrifast síðan sem fullnuma magister. Að minnsta kosti fimm ár í háskóla eru orðin nauðsyn til þess að ná valdi yfir helzlu grundvallaratriðum fagsins. Að þeim loknum er fyrst hægt að tala um að hið eiginlega nám hefjist. Vegna þcirra ótæmandi möguleika, sem efnafræðin hefur upp á að bjóða ■ flestöllum framleiðslugreinum, er óhætt að fullyrða, að hún geti ótt drýgstan þótt allra vísindagreina i að skapa allsnægta- þjóðfélag framtiðarinnar. Hverju mannsbarni er kunnugt þvílíkri byltingu efnafræðin hefur valdið á sviði vefnaðarvöru. Dederon (perlon), wolcrylon, nylon o. s. frv. eru þegar orðin föst hugtök. Þessi gerviefni hafa yfirleitt verið unnin úr kolum í mjög flóknum tækjum, þar sem hver efna- breytingin rekur aðra unz viðkomandi gerviefni er orðið til. Efnafræðin hefur einnig orðið véla- og verkfæraiðnaðinum ómet- anleg lyftistöng á síðustu árum. Þar er plast notað í æ ríkari mæli í staðinn fyrir stál og aðra algenga málma. Sömu sögu má segja um flugvéla, skipa- og bílaiðnaðinn. Á sviði málmvinnslu hafa framíarirnar orðið gífurlegar. Margar nýstárlegar málmblöndur hafa skotið upp kollinum og ýmsir áður \ítt þekktir málmar hafa verið teknir i þjónustu tækninnar. 1 byggingariðnaðinum olli sementið á sínum tíma stórbyltingu. Þar ryðja sér gerviefnin æ meir íil rúms. T. d. eru nú framleiddar þakrennur og einangrunarefni úr plasli í stórum stíl. Þannig sparast allmikið magn af zinki og korki árlega. Læknis- og lyfjafræðin hafa heldur ekki farið á mis við sinn hlut. Yms geislavirk efni eru nú notuð með góðum árangri í baráttunni gegn sjúkdómum, einkum krabbameini. Heil líffæri úr plasti og ýmsum málmblöndum eru framleidd fyrir mannslíkamann, þá eru búin til vítamín og hvers kyns næringarefni eftir aðferðum efna- fræðinnar og í lyfaskáp apótekarans verður alltaf um auðugri garð að gresja. Fyrir rafmagnsiðnaðinn eru nú gerðir betri straumleiðarar og henLugri einangrunarefni en áður. Þannig mætli lengi telja, en tæplega er nokkur sú framleiðslu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.