Réttur


Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 64

Réttur - 01.09.1962, Qupperneq 64
256 R E T T U R og samstöðu gegn vaxandi byltingarhreyíingu fólksiiis. Vegna sér- stakra aðstæðna heima fyrir hefur þessi aðferð verið notuð í jafn þróuðum Asíulöndum og Indlandi, Ceylon, Burma og Pakistan. Reynt er að endurtaka þetta í Afríku, en mætir þeim erfiðleikum þar, að borgarastéttin er veik. Þegar þessi aðferð heppnast, eru það einkum borgaralegir leiðtogar þjóðfrelsishreyfingarinnar, sem fá stjórnartaumana í sínar hendur, vegna þess að verkalýðsstéttin og vinstri öflin eru ekki nógu öflug til að taka forustuna. Þessar ríkisstjórnir innlendrar borgarastéttar hafa stuðlað að sigrum í þjóðfrelsisbaráttunni og skapað skilyrði fyrir áframhaldandi sigr- um, en jafnframt hafa þeir staðið í hrossakaupum við heimsvalda- sinna. Þótt innlend borgarastétt lendi í andstöðu við heimsvalda- sinna og gæti þjóðlegra hagsmuna að því er henni sjálfri finnst, er hún í mörgu nátengd þeim og á samstöðu með þeim um andspyrnu gegn byltingu fóiksins. I þessum löndum gætir mjög áhrifa frá þróun mála á alþjóðlegum vettvangi (framgangi sósíalismans og undaidialdi heimsvaldastefnunnar), og fyrir þau áhrif getur sam- starfið við heimsvaldasinna óðar en varir snúizt í árekstra. (Sbr. Súezstríðið og áhrif þess). Þegar brezkir heimsvaldasinnar fara höndum um sjálfstæðisund- irbúning nýlendna, gefa þeir sérstakan gaum umskiptatímu n, skipuleggja tímabil „nýlendustjórnarforma" hvert á eftir öðru :með takmarkaðri þátttöku innfæddra undir ströngu eftirliti. Þetta heit- ir „að þjálfa“ innlent forustulið „í ábyrgðartilfinningu". Þá gæta þeir og þess að halia emhœttisstjórninni í sínum höndum, hafa brezka embættismenn og herforingja í lykilstöðum og skipta að- eins um smátt og smátt og um síðir. Korni heimsvaldasinnar því ekki við að varðveita áhrif sín :neð hjálp innlendrar borgarastéttar, reyna þeir að færa sér í nyt efna- hagslega vanþróun, slá á strengi kynþáttahalurs, írúarbragðaágrein- ings, ala á ættflokkaerjum og hreppapólitík og veikja hinar ómót- uðu, ungu ríkisstjórnir með hvers kyns ihlutun. Um þelta eru dæm- in frá Nígeríu, Ghana, Kongó og öðrum Afríkuþjóðum, svo og Brezku Guyana, Malaya og Singapore. (c) Hernaðarlef' íhlutun. Bækistöðvar Breta í fjarlægum löndum fyrir landher, flota og flugher eru kallaðar taugakerfi Brezka heimsveldisins. í skjóli þeirra hafa þeir eftirlit á samgönguleiðum heimsins, halda í greip-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.