Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 75

Réttur - 01.11.1965, Síða 75
RÉTTUR 283 um hinna kapítalísku Vesturlanda*) og einangrun hans í mannfélag- inu er ekki neinn skáldskapur, heldur kaldur veruleiki. Og hann er því tilfinnanlegri sem hlutaðeigandi þjóðfélag er iðnvæddara og háþróaðra á kapítalíska vísu: um það vitnar dæmi Bandaríkja N-Ameriku. Firring nútímamannsins eða fremd, eins og þessar kenndir hafa verið kallaðar einu nafni (Entfremdung á þýzku og alienation á ensku) —ganga eins og rauður þráður gegnum bókmenntir Vestur- Ianda síðustu áratugina. Hver man t. d. ekki eftir hinum framandi einstaklingi, Mersol, er franski rithöfundurinn Camus lýsir í sögu sinni Utlendingnam. I augum Mersols er lífið fánýtt og tilgangs- laust með öllu og allar athafnir einskis verðar. Hann skynjar sjálfan sig sem algera eind, án allra félagstengsla við umhverfi sitt. Fráfall móður lians veldur honum ekki minnsta trega, og morðið sem hann verður valdur að vekur ekki hjá honum neina kennd í ætt við iðrun eða sálarkvöl. Mersol er ýtrasta dæm.i einstaklingshyggjumannsins sem er rofinn úr allri snertingu við samfélagið og sína nánustu. En það eru ekki einungis rithöfundar eða skáld sem hafa opnað augu vor fyrir þessari nýju manntegund. Sálfræðingar, félagsfræð- ingar og heimspekingar hafa gefið henni gaum allt frá Hegel og Karli Marx. Margir eru þeirrar skoðunar að fremdarkennd og firring mannsins sé höfuðvandamál vora tíma. Nægir í því sam- bandi að minna á tilveruheimspekina (existensíalismann) sem var upprunalega tilraun til að brúa klofninginn milli huglægni og hlut- lægni, mannshugans og hlutveruleikans — klofning sem rekja má til hinna hraðstígu uppgötvana raunvísindanna á þessari öld. I félagsfræðilegu tilliti vekur hin vaxandi f.irring nútímamannsins aftur á móti spurninguna um sjálfa stöðu hans í samfélaginu sem íélagsveru. Fjölmargir félagsfræðingar liafa komizt að raun um, með rannsóknum sínum, að böndin sem áður tengdu Vesturlanda- menn við sjálf þeirra og umheiminn, hafi brostið að verulegu leyti. Náttúran, tæknin sem hefur gerbreytt umhverfinu, vinnan og af- rakstur hennar, félagslegar stofnanir og ríkisvaldið, og þó fyrst og fremst sköpunar og framleiðslumáttur mannsins verður honum æ fjarlægari og meir frainandi. Bandaríski sálfræðingurinn Eric Fromm sem hefur fjallað hvað ýlarlegast um þetta efni, kemst svo að orði: „Firring mannsins í nútíma þjóðfélagi er nánast alger. Hún *) í þessari grein verða sósíalísku ríkin skilin undan þar sem félagsfræð- ingar þeirra liafa ekki rannsakað þetta fyrirbæri sem skyldi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.