Réttur


Réttur - 01.01.1966, Page 1

Réttur - 01.01.1966, Page 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 1. HEFTI . 49. ÁRG. . 1966 Ritstjóri: Einar Olgcirsson Ritnefnd: Ásgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Eyjólfur R. Árnason, Magnús Kjartansson, Páll Bergþórsson, Tryggvi Emilsson, Þórir Daníelsson Ef Jón Sigurðsson forseti gerði reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku? Vér íslendingar erum meðlimir Sameinuðu þjóðanna. Það vandamál, sem þar mun bera hæst, það sem eftir er þessarar aldar, — við hlið friðarmálsins og óaðskiljanlegt frá því, — er: hvað gera hinar ríku iðnaðarþjóðir heims til þess að hæta úr fátækt 2000 milljóna manna, þeirra þjóða Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku, sem hafa verið arð- rændar og kúgaðar, hafa svelt og svelta ennþá, — en koma nú fram og heimta eigi aðeins mat sinn og engar refjar, heldur og réttlæti. í þessum löndum deyja 30000 hörn á degi hverjum úr hungri eða sjúkdómum, sem eru afleiðingar hungurs. Bara í Indlandi deyr eitt harn á hverri mínútu bara úr berklum. 10 milljónir barna þjást af holdsveiki og einungis fimmtung- ur þeirra fær nokkra læknishjálp. 100 milljónir barna þjást

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.