Réttur


Réttur - 01.01.1966, Page 10

Réttur - 01.01.1966, Page 10
10 R E T T U R vöxnu og fögru konur Vietnam heyja stríðið' fyrir börnunum, föður- landinu og framtiðinni við hlið karlmannanna. Ein af frægustu konunum í frelsishernum er Nguen Thi Dinh.*) Hún er varaherforingi frelsishersins, ágætur stjórnandi og hugrökk hetja. Nguen Thi Dinh er fædd 1920, dóttir fátæks bónda. Er hún var *) Hér er stuðst við frásögn í ritinu: Women of the whole world, sem er gefið út af Heimssambandi lýðræðissinnaðra kvenna, 9.—10. hefti 1965. Gefið út í Berlín.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.