Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 14

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 14
14 RÉTTUR manntalsskýrslunum fram á öldina eru niðurstöður þróunarinnar þessar: Arið 1840 búa 55,850 manns í sveitum, Reykjavík er komin í 890 íbúa, bæjarbúar á öllu landinu eru 2,2% allrar þjóðarinnar. Árið 1860 búa í sveitum 65,044 manns, Reykjavík telur 1444 íbúa, bæjarbúar á öllu landinu nema nú 2,9%. Og einu ári eftir dauða dauða Jóns Sigurðssonar, 1880, eru sveitirnar byggðar 68,257 mönnum og er það hæsta tala íslenzkra sveitamanna, sem við höfum öruggar skýrslur um, þá er Reykjavík orðin bær með 2567 íbúa, en bæjarbúar nema 5,8% af allri þjóðinni. Svo sem sjá má af þessu eru breytingarnar á hinu íslenzka sveitaþjóðfélagi ekki sérlega örar, hrað.i þróunarinnar eykst fyrst að marki á næstu ára- tugum, en út í þá sálma verður ekki farið hér. Á fyrra helmingi 19. aldar fjölgar landsmönnum úr 47,240 í 59,157, og fólksfjölgunin er þá að meðaltali 0,46%, á sama tíma- bili er hún helmingi meiri í Danmörku. Á næstu þremur áratugum fer fólksfjöldinn á Islandi upp í 72,445, á þeim árum hefur meðal- tal fólksfjölgunarinnar verið 0,8%. Af manntalinu 1801 má sjá félagslega verkaskiptingu íslendinga og fá allglögga mynd af hinu óbrotna sveitalífs-þjóðfélagi. í þessu manntali er hver atvinnustétt flokkuð eftir kynferði, framfærendur og framfærðir settir saman í dilk, en vinnuhjú talin sér, þau eru alls 10,869. Bændur eru ásamt skylduliði sínu 27.877, húsmenn með grasnyt eru 1507, húsmenn án grasnytja 1741. I þessu hafi bænda- stéttar og vinnuhjúa hverfa kaupmenn og handiðjumenn sem drop- ar: kaupmenn eru með starfsliði sínu 51 maður, handiðjumenn, eða eins og manntalið kallar þá Kunstnere og Haandværksmænd eru ásamt sveinum og lærlingum 214 að tölu. Þeir sem sjóinn stunda — Söfarende og Fiskere — eru 130 talsins, daglaunamenn eru 168. Þeir sem lifa á eignum — Capitalister kallaðir á manntalinu — eru 28 að tölu, eftirlaunamenn eru 23 og sveitarómagar 2190. Andlega stéttin, en í henni eru kennarar meðtald.ir, telur 1063 manns, fram- færendur og framfærða, og veraldleg embættis- og sýslunarmanna- stétt 527 manns, framfærendur og framfærðir. Þegar litið er á íslenzku þjóðina í byrjun 19. aldar er ljóst, að þar skortir með öllu borgaralega miðstétt í verzlun, kaupsýslu og hand- iðju og frjálsa verkamannastétt, borgaralegt þjóðfélag í evrópskum skilningi var ekki til á íslandi, í manntalinu 1801 örlar rétt á fyrsta vísi þessara stétta í hinum lágu tölum kaupmanna, handverksmanna og daglaunamanna. Þá er það einnig mjög athyglisvert, hve fáir eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.