Réttur


Réttur - 01.01.1966, Side 45

Réttur - 01.01.1966, Side 45
Réttur 45 1'ví, er tímar líða. mun Island eignast að sama skapi íleiri og meiri mikil- menni, sem velmegun sú og menning, er starf vort stefnir að', er almennari en nokkrú sinni áður hefur verið í nokkru landi, því náttúruvísindin segja og veraldarsagan sannar, aS í þjóSfélögum, þar sem almenn velmegun rfkir, rísa upp margfalt fleiri vísindamenn, skáld, listamenn o.sv.frv., heldur en annar- staSar. Og ísland er nógu gott og ríkt til þess aS hér geti húiS fjölmenn og farsæl þjóS. Hér mun um langan aldur óþrjótandi land til ræktunar, er framfleytt gæti margfalt stærri þjóS en vér erum nú, aS ónefndum hinum aflaríku fiski- miSum landsins, og hinu óþrjótandi og ómælda afli fossa og lauga, til iSnaSar og gróSurs. MarkmiS þaS, er vér stefnum aS, er bezta tryggin*) fyrir viShaldi íslenzks þjóSernis og bezt vörn sjálfstæði voru, því þegar öllum líSur vel efnahagslega, þá hefur hver einstaklingur svo mikiS aS missa, aS þjóSin líSur fyrr undir lok en aS hún láti erlent vald undiroka sig. FrægS Forn-íslendinga var „aSeins sem leiftur um nótt.“ En frægS og fram- tíSarmenning þjóSar vorrar skal verSa sem albirta íslenzkrar sumarsólar, sem aldrei gengur undir. Ekki til þess aS vér getum miklast af því, heldur til þess, að þaS sé oss og óbornum íslendingum ævarandi hvöt til þess aS neyta allra krafta vorra til þess, sem gott er. SAGA ÍSLANDS ER NÚ FYRST AÐ BYRJA. L Ö G JAFNAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR. Gr. 1. FélagiS heitir JajnaSarmannafélag Akureyrar. Gr. 2. MarkmiS félagsins er aS útbreiSa þekkingu á jajnaSarstejnunni (social- ismen) einkum í Akureyrarhæ og grend, og í samvinnu viS jafnaSarmanna- félög, og önnur félög, er aS líku marki stefna, svo sem verkamannafélög og sumvinnufélög, koma jafnaSarstefnunni til vegs og valda á íslandi skv. ‘Stefnu- skrá íslenzkra jafnaSarmanna1, prentaSri á Akureyri 1915 hjá Gr. 3. Félagsmenn geta þeir orSiS, konur og karlar, sem eldri eru en 15 ára, og meS undirskrift sinni samþykkja lög félagsins og stefnuskrána. *) Á aS vera trygging.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.