Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 57

Réttur - 01.01.1966, Síða 57
R É T T U K 57 vinstri armur innan Alþýðuflokksins, sem krefst sjálfstæðis flokks- íns gagnvart Framsókn. Fékk liann byr undir báða vængi við kosn- ingasigur Alþýðuflokksins 1934, er hann fékk jafnmörg atkvæði og 1’ ramsókn. Sögulegust urðu þessi átök á árunum 1934 til 1936, þegar „ríkis- stjórn hinna vinnandi stétta“, fyrsta samsteypustjórn Framsóknar og Alþýðuflokksins, sat að völdum (1934—38). Aðalleiðtogar vinstri armsins voru þá Héðinn Valdimarsson, Sigfús Sigurhjartar- son, Finnbogi R. Valdimarsson og Vilmundur Jónsson. Þessi vinstri armur barðist fyrir róttækari stjórnarstefnu og gerði að lokum kröfuna um reikningsskii við Kveldúlfs- og Landsbankavaldið að böfuðatriði. Það var atlaga að höfuðvígi auðmannastéttarinnar í landinu, sem S.I.S. og Jónas frá Hriflu voru þá í nánum tengsl- um við. En þegar Alþýðuflokkurinn á þingi sínu í nóvember 1936 gerði þessi reikningsskil að úrslitaskilyrði við Framsókn („þriggja mán- aða víxillinn“), gerði vinstri armurinn um leið örlagaríkustu villu sína í bardagaaðferð: Alþýðuflokksþingið hafnaði „í eitt skipti fyrir öll“ samvinnu við Kommúnistaflokkinn. Það var eðlilega Alþýðuflokknum ofvaxið að ætla að berjast á báðar hendur, á „tveim vígstöðvum“ í senn. Ef höfuðatr.iðið var baráttan gegn kommúnistum, þá var ekki um annað að ræða en fylkja sér áfram undir forystu Framsóknar. En ef höfuðatriðið var sjálfstæði gagnvart Framsókn og efling verklýðshreyfingarinnar, þá var ekkert vit í öðru en samstarfi við kommúnista. Og það var til reiðu frá hálfu Kommúnistaflokksins, sem liáði þá eindregna og víðfeðma samfylkingarbaráttu. Afleiðingin af því að sleppa þessu tækifæri Alþýðuflokksins til samfylkingar við Kommúnistaflokkinn, var tap Alþýðuflokksins í þingkosn.ingunum 1937 og sigur Kommúnistaflokksins, sem fékk þá í fyrsta skipti þrjá þingmenn kosna. Og eftir þau úrslit hófu þeir Héðinn og Sigfús sameiningarbaráttu sína, sem lauk með stofnun Sósialistaflokksins 1938, en Alþýðuflokkurinn klofnaði. Hefur Héð- mn lýst allri þessar.i baráttu við Framsókn og við þá menn innan rtlþýðuflokksins, sem héldu áfram að beygja sig fyrir henni, í bók sinni „Skuldaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann“. (Rvík 1938). Sósíalistaflokkurinn verður 1942 sá marxistiski fj öldaflokkur, er tekur forustuna í Alþýðusambandi í samstarfi við Alþýðuflokkinn og gerir kenninguna um sjálfslæði verklýðshreyfingarinnar gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.