Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 58

Réttur - 01.01.1966, Síða 58
58 RÉTTUR vart borgaraflokkunum að veruleika og á vissum sviðum þjóðfélags- ins tekst nú verkalýðnum að framfylgja forystuhlutverki sínu, bæði með starfi Alþýðusambandsins og verklýðsfélaganna á þessum árum og í nýsköpunarstjórninni 1944—47. Enn tekst að sundra þeirr.i samstöðu verkalýðsflokkanna, sem er forsendan fyrir forystu verkalýðs og launþega í þjóðfélaginu. „Kalda stríðið“ vinnur sitt verk fyrir auðvald heimsins hér sem annars staðar. Alþýðuflokkurinn lendir fyrst í samsteypu með báðum borg- araflokkunum, en er svo sparkað og fésýsluflokkarnir tveir mynda sína helmingaskiptastjórn 1950—56. A árinu 1955 hafði samstæð verklýðshreyfing enn sýnt sjálfstæði sitt og vald í sex vikna verkfallinu mikla, og fésýsluflokkastjórnin síðan sundrazt um veturinn. En í stað þess að Alþýðuflokkurinn sem lieild tæki nú höndum saman við Sósíalistaflokkinn, eins og eðlilegast hefði verið, — nær Framsóknarforustan enn tökum á honum, ánetjar hann sér í „Mræðslubandalaginu“, þannig að þeir bjóða fram sem einn flokkur væri í þingkosningunum 1956. Hinir yngri for.ingjar Alþýðuflokks- ins þurftu nú að læra sjálfir það, sem hinir eldri höfðu þegar gengið í gegnum. Framsókn hafði hins vegar ekkert lært og beitti hús- bændavaldinu yfir Alþýðuflokknum af slíkri hörku í vinstri stjórn- inni 1956—58, að þegar Framsóknarforingjarnir sundruðu henni í ofstæki vegna kauplækkunarkrafna sinna, strauk Alþýðuflokkur- inn úr vistinni beint til íhaldsins. Ólafi Thors tóksl með stjórn- kænsku sinni að gera þann hlut í desember 1958, sem Jónas frá Hriflu var að koma í veg fyrir með stjórnkænsku sinni 1916: að burgeisastéttinni í Reykjavík tækist að ná tökum á verulegum hluta verkalýðsins eða einum heilum flokki hans. Enn lendir það á Sósíalistaflokknum einum og handamönnum hans í Alþýðubandalaginu að halda uppi merki sjálfstæðis verka- lýðshreyfingarinnar í stéttabaráttunni eftir beztu getu og halda á lofti þeirri hugsjón að verkalýðs- og launþega-stéttin tæki forystu í þjóðfélaginu. Sú hugsjón verður eins og hér standa mál ekki framkvæmd án samstarfs beggja verklýðsflokkanna. Og frá því í nóvember 1963 að afstýra tókst þeim harðstjórnaraðgerðum, sem þá voru fyrir- hugaðar af afturhaldsöflum í ríkisstjórnarherbúðunum, hafa verk- lýðsflokkarnir verið að nálgast livor annan, skilningur þeirra á sam- eiginlegri skyldu um samstarf vegna sömu umbjóðendastéttar farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.