Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 64

Réttur - 01.01.1966, Síða 64
64 RÉTTUR áttunni um hið daglega brauð*). Sú barátta hafði verið hörð. Hún var háð fyrir lifinu sjálfu. Hún hafði staðið í hálfa öld frá því vcrklýðshreyfingin hófst (1894). Fyrsta stóra áfanganum á sigurbraut fólksins i sameiginlegri lifsbaráttu þess var náð. Hinni almennu neyð, sem þjáði þorra alþýðu, var útrýmt. Neyðin hélt þó áfram að vera til hjá ýmsum, sem sérstaklega illa voru settir, — og þessi draugur fortíðarinnar skaut upp hausnum öðru'hvoru: í almennu néyðarástandi víða út um land 1950—56 og í neyð at- vinnuleysingja í Reykjavík og nágrenni 1950—52 (þegar margar fjölskyldur urðu m. a. s. að spara við sig mjólk) undir áþján helm- ingaskiptastjórnar Ihalds og Framsóknar. Þessi draugur fylgir auð- valdsskipulaginu og skýtur upp kollinum, hvenær sem alþýða manna, flokkar hennar eða samtök, blundar eða sofnar á verðinum. Eftir sigurinn 1942 var sleitulaust haldið inn á nœsta áfanga. Atökin um öryggi sómasamlegrar lífsafkomu hófust. Baráttan, sem áður var um lífið, verður um lífskjarabœtur.**) Sumir myndu kalla þann áfangastað, sem að er þá stefnt, vel- ferðaíþjóðfélagið. Slíkt heiti mætti gefa því þjóðfélagi, þar sem ullir lifa vel af 40—48 tíma vinnuviku, hafa öruggt og gott húsnæði, geta notið þeirrar menntunar, sem hugurinn girnist og hæfileikarnir leyfa, — og þurfa engu að kvíða, þótt atvinnuleysi, sjúkdóma eða elli beri að. Enn er langt í þann áfangastað. í aldarfjórðung hafa ótökin staðið, margt áunnizt og mörgu *) Stnðst við hugsun Toynbees. -— Ég minnist þess alltaf sent táknræns lítils utburðar, að sumarið 1942 var ég staddur inn í kjötbúð á Snorrabraut. Allt í einu segir verkamaður, baráttufélagi frá atvinnuleysisárunum, er stendur við lilið mér: „Jæja Einar, hér stendur maður að kaupa kjöt í matinn í miðri viku, heldurðu það sé rnunur!" Fyrir þann tíma var fiskur og tros í 6 daga reglan. Kjöt í hæsta lagi á sunnudögum. Kjöt tvisvar í viku, það var nýtt líf, — það var hixus miðað við það, sem áður var. **) Lítil frásögn frá atvinnuleysisárunum hjálpar máske til að skýra þennan mttn fyrir hluta af yngri kynslóðinni betur en lýsingin á sjálfri neyðinni, hús- næðinii, fatnaðinum, sem hún vart trúir: A fundi út af atvinnuleysinu, er hald- inn var í Barnaskólaportinu í Reykjavík, líklega 1936, heyrði ég tvo miðaldra verkamenn, er stóðu við hlið mér, tala saman. Annar segir: „Ekki er maður að heimta atvinnuna, af því maður eyði svo mikltt, aldrei hef ég farið á bíó.“ Þá svarar hinn: „Ja, ég skal segja þér, í fyrra kom til mín maður að norðan og hann vildi endilega að ég færi í bíó með sér. Það er í eina skiptið, sem ég hef farið í bíó.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.