Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 75

Réttur - 01.01.1966, Síða 75
réttur 75 þess aS vekja fátæka, kúgaða stétt til uppreisnar gegn ranglátu mann- félagi og v.inna í lið með málstað hennar „alla beztu og réttlátustu menn þjóöanna“,*) til þess þarf þá heilögu vandlætingu gegn böli mannkynsins og þá staðföstu trú á möguleika mannanna, til að skapa framtíðarþjóðfélag frelsis og jafnaðar, sem skáldin ein geta túlkað til hlítar, — og þá öruggu vissu um nauðsyn og möguleika þessa, sem hinn vísindalegi sósíalismi nútímans, marxisminn, einn hefur getað gefið. Þessar tilfinningar og skoðanir, tengdar hugsjón sósíal- ismans í mismunandi ríkum mæli, hafa ótvírætt orðið aflgjafinn í reisn íslenzkra bókmennta 1924 til 1955. Sósíalistisk verklýðshreyf- ■ing Islands þarf að gæta þess vel að tileinka sér og tengja við sig þetta rismikla skeið íslenzkrar menningar, því það gerir hvort- tveggja í senn: að tengja við hana þá lista- og menntamenn, sem eru hennar í hug og anda, — og að hefja hana sjálfa á æðra stig og laða lil hennar bandamenn úr öðrum stéttum. (Og það vantar mikið á að verklýðssamtökin sjálf hafi skilið nauðsyn þessa). Verklýðshreyfingin þarf að átta sig á því hvert aðdráttarafl og aflgjafi sósíalisminn er sem kenning, ekki sízt gagnvart menntamönn- um og listamönnum. A árinu 1921, þegar Alþýðuflokkurinn fékk af eigin rannnleik fyrst þingmann kjörinn, gengust 30 stúdentar, þriðjungur allra stúdenta við háskólann, fyrir einum kosningafundi flokksins. Árið 1924 þeytir Þórbergur Þórðarson básúnu byltingarinnar af slíkri kyngi í „Bréfi til Láru“ að öll þjóðin kipptist við og varð ei söm síðan. Og þegar Alþýðublaðið birtir „Eldvígslu“ hans og aðrar álíka ádrepur, stendur Reykjavík á öndinni. Arið 1929 tileinkar Halldór Kiljan Laxness Alþýðuflokknum hið snjalla ritgerðasafn sitt „Alþýðubókina“, — þessi rönnnu reiknings- skil við auðvaldsskipulag Bandaríkjanna. Sumarið 1930 yrkir Sigurður Einarsson eina virkilega listaverk ævi sinnar, Ijóðabókina „Hamar og sigð“, gagntekna sósíalistiskum anda. 1 *) Orðalag Þorsteins Erlingssonar í fyrirlestrinum í „Dagsbrún" sunnudag- inn milli jóla og nýjárs 1912, var svo: „En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum og litlu frístundum til þess að mennta sig og sínurn litlu fátæklingsaurum til menningar sér og félagsnauðsynja, og ennfremur elur börn sín upp í því að vera sjálfum sér og félaginu trú og réttlát við alla. Slíka rnenn óttast æðri stéttir og stjórnarvöld ríkjanna, því að þeir vinna í lið með KÓr beztu og réttlátustu menn þjóðanna og þeir munu erfa ríkið og völdin.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.