Réttur


Réttur - 01.01.1966, Page 84

Réttur - 01.01.1966, Page 84
B4 RÉTTUR Gróði helxtu auðhringa hcims. Það er fróðlegt fyrir Islendinga að athuga hvílíkir risar það eru í viðskiptalífinu, sem við er að glíma fyrir alþýðu í auðvaldslönd- unum og sjá af því hvílík bábilja ósvífinna áróðursmanna hugtakið um „framtak einstaklingsins“ og sjálfstæði hans er orðið, þegar um iðnað og framleiðslu auðváldslanda er að ræða. A árinu 1964 var sala, eign, hreinn gróði og tala verka- og starfs- manna 15 stærstu einokunarfyrirtækja Bandaríkjanna sem hér segir í milljónum dollara (1 dollar = 43 ísl. kr.): Einokunarfyrirlœki í Bandaríkjunum: Sala: Eignir: Gróði: Tala 1. General Motors . .. 16997 11243 1735 vkm.-starfsm. í þúsundum: 661 2. Standard Oil of New Jersey 10815 12490 1050 147 3. Ford Motor 9671 6459 506 337 4. General Electric . .. 4941 3120 237 269 5. United States Steel Company 4077 5331 237 200 6. Du Pont de Nemours 2786 2622 477 100 Einokunarfyrirtœki í Vestur-Evrópu Sala: og Japan: Eignir: Gróði: Tala 1. Royal Dutch Shell (ensk-holl. olíufél.) ‘ i'ííij 6824 11268 583 vkm.-starfsm. í þúsundum: 188 2. Unilever (England) 4728 2932 175 302 3. British Petroleum . . 2298 3475 231 60 4. Imperial Chemical Industries (Engl.) . 2017 3264 161 160 5. Volkswagenwerk ■ '■ (Vestur-Þýzkal.) .. 1999 733*) 75 105 6. Philips glóðarlampa- verksm. í Hollandi . . 1934 2432 112 252 7. Fiat — Ítalíu .... 1453 1300 25 124 8. Hitachi — Japan . . 1169 1687 36 130 9 Rhðne-Poulence (Frakkland) ...... 1067 663 21 103 *) Ófullnægjandi Upplýsingar.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.