Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 88

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 88
88 RETTUR ar ádeilusögur voru ekki orðnar tíð- ari en svo, að borgaralegir ritdómar- ar voru farnir að gera sér vonir um að þær væru að komast „úr móð.“ Hið borgaralega þjóðfélag væri, eft- ir aldarfjórðungs hernám, bruðl og brask, orðið slíkt að menn væru ekki í alvöru að deila á það — eða þá all- ir orðnir því svo samdauna að eng- inn væri til að ráðast á það, — ekki minnsta kosti skáld. Þá gerast allt í einu þessi undur, að Helgafell gefur út fyrir jólin 1965 þrjár skáldsögur, sem allar einbeita sér að heiftarlegri gagnrýni á borg- arlífið í Reykjavík, og hinu borgara- lega þjóðfélagi Islands eftir 25 ára hersetu og spillingu. Það er sem vegg- ur sljóleika og sinnuleysis bresti und- an þunga samansafnaðrar reiði og fordæmingar á skinhelgi og spillingu hins maðksmogna hernámsþjóðfélags. Þessar sögur eru kvalaóp skálda, sem er andlega misþyrmt af máttar- völdum hins borgaralega nútímaþjóð- félags á Islandi. Vandlætingin yfir hernámsspillingunni, ranglætinu og hræsninni gengur sem rauður þráður gegnum sögurnar, — en leiðina út úr þessu spillingarfeni er ekki að finna í neinni þeirra. Og listrænt eru þær mjög misjafnar. „Orgelsmiðja“ Jóns frá Pálmholti er barmafull af myndum úr heimi atomsprengjunnar og ágætum hug- myndum magnaðrar þjóðfélagsádeilu. Djöfullinn sem drottnari auðvalds- heimsins, loðni öskurapinn sem kom- andi leiðtogi mannkynsins, Jesús sem ofsóttur píslarvottur, sem djöfsi stal m. a. kirkjunni frá, hryllingsmynd- ir atomdauðans, allt í eldingarhraða frásagnar af „fantasíum" pyntaðs manns í Jögregluklefa, — það vantar ekki skynjunina og hugmyndirnar, — en hins vegar listræna hæfileikann til þess að gera þennan óskapnað að heild, ef það er þá tilgangurinn hjá höfundinum. Máske vill hann líka beinlínis láta sér nægja brotabrotin að hætti ýmissa „modernista“!! „Borgarlíf“ Ingimars er einhver hatramasta og vægðarlausasta ádeila, sem birzt hefur á íslenzku. En vand- læting skáldsins yfir því, sem liann upplifir í höfuðvéi siðferðilegrar og pólitískrar spillingar á íslandi er svo ofsaleg, að hún sprengir öll listræn bönd. Hann eys svo af skálum reiði sinnar að skáldskapnum er ausið út ineð. Persónumyndirnar eru skýrar og þekkjanlegar, þjóðfélagsmyndin öll er gerð af þekkingu á og heift gegn því, sem berjast þarf við. En hugleiðing- ar skáldsins sjálfs fylla alltof mikið af sögunni. En þetta skáld skortir hvorki efnið til að' skrifa um né kjark- inn til ádeilunnar. Það verður fróð- legt að sjá hvað hann skapar, þegar honum tekst að hafa meiri hemil á Pegasus. Sú spurning leitar á mann við lest- ur þessarra tveggja skáldsagna, hvort nútímaskáldsögur yngri höfundanna séu að slitna úr tengslum við þá þjóð- arerfð í frásagnarlist, sein íslendinga- sögurnar voru einstæðar um í bók- menntaheiminum á sinni tíð, — þá erfð, sem Halldór Kiljan Laxness endurskóp með ágætum. Það er víða hættan á því nú að þjóðarerfðin eyði- leggist, að samhengið við fortíð vora og list hennar rofni við þá borgara- byltingu, sein umhverft hefur íslenzku bændaþjóðfélagi í nýtízku borgarlíf á engum tíma. Það má ekki verða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.