Réttur - 01.06.1936, Qupperneq 9
Sig. við enskt, Jóh. Jós. við þýzkt, Rich. Thors vi8
ítalskt), standa höfSingjar burgeisastéttarinnar a8-
eins sameinaSir gegn alþýSu landsins, sem þeir þraut-
pína sér og erlendu samböndunum til handa, rei8u-
búnir hvenær sem er til a3 kóróna þetta arSrán me8
sölu sjálfstæ8isins. Þannig er arfur :Jóns SigurSssonar
kominn í höndum íslenzku ,,höf8ingjanna“ á 20. öld.
Þa8 er auSséS, í hvaSa ætt þeir sverja sig þessir
herrar. —
Þa3 blandast þá heldur engum hugur um, hverjum
sá þjónar, er segir, aS frá kommúnistum stafi ,,eina
hættan, sem sjálfstæSi landsins kann a3 stafa af fjár-
málasamböndum viS a8rar þjó8ir“. En þa8 segir Jón-
as frá Hriflu (í „Þróun og bylting“, bls. 27).
En íslenzk alþýSa lætur ekki loka augum sínum
fyrir hættunni, sem yfir sjálfstæSinu vofir, — og hún
mun vernda þa3 eins og Iý8ræ3i3, til a3 fullkomna
hvorttveggja. Þa3 kemur hinni vinnandi íslenzku
þjó3 heldur ekki á óvart, a3 höfSingjarnir standi
meö útlenda valdinu, er á heröir. Hún hefir átt því
aS venjast af yfirstéttum undanfarinna alda.
Eins og verstu kaþólsku biskuparnir píndu lands-
fólkiö handa sér og kaþólska kirkjubákninu, — eins
og „höf8ingjar“ ,,si8abótatímans“, Da8i í Snóksdal
og Pétur Einarsson au3gu8ust sökum svikastarfs síns
í þjónustu Danakonungs, — eins og „vetrarprang-
arar“ einokunartímabilsins tóku vi8 af einokunar-
kaupmönnunum, til a8 rýja almenning me8 50% á-
lagning á okurverö hinna, — eins hafa Magnús Sig-
urösson, Richard Thors, Eggert Claessen og aörir
slíkir, í samstarfi vi8 banka, olíuhringi, fiskihringi
og annaS auSvald skattlagt og pínt almenning 20.
aldarinnar á íslandi.
AlþýSa íslands mun því af fullri alvöru snúa sér
a8 því, að vernaa sjálfstæði landsins og feta þar í
fótspor þeirra beztu frelsissinna, sem ísland hefir
átt, — hvort sem það hafa verið vopnaðir bændur
89