Réttur


Réttur - 01.06.1936, Side 27

Réttur - 01.06.1936, Side 27
urinn dýran, en há flutningsgjöld minnka flutning- inn og halda við einangrun héraðanna. * Kyrrstaða spánska iðnaðarins og alls atvinnu- lífsins yfirhöfuð, varð þess valdandi, að kreppan varð aldrei jafn mikil eins og í iðnaðarlöndunum. Því lengur varir hún og enn bólar ekki á neinum bata. Vísitala iðnaðarframl. Spánar (1929=100). 1928 ’29 ‘30 ’31 ’32 ’33 ’34 ’35 89,2 100 98,6 93,2 88,4 85,4 85,5 85,6 Nú um þriggja ára skeið hefir iðnaðurinn verið í sama kreppuástandinu. (Innanlandsskærumar seinka auðvitað batanum á auðvaldsgi’undvelli að mun). Kreppan í peningaumferðinni er heldur ekki eins mikil og annarsstaðar. Á fyrstu kreppuárunum lækk- aði gengið og stuðlaði það meðal annars að falli Primo de Rivera. En frá 1932 hefir gengið verið stöðugt. Og Spánarbanki hefir staðið stöðugur, þrátt fyrir óhagstæðan verzlunarjöfnuð. Þróunin í næstu framtíð er fyrst og fremst háð framgangi byltinga- hreyfingarinnar. Stéttaskifting og stéttabarátta á Spáni. Eftir að hafa gert okkur grein fyrir ástæðunum í atvinnulífi Spánar, getum við fengið gott og rétt yfirlit yfir stéttaskiftinguna, eins og hún er nú. Þó verður henni ekki lýst með áreiðanlegum tölum, því spánskar hagskýrslur eru bæði gloppóttar, úreltar og óáreiðanlegar. Tölur þær, sem hér fara á eftir, verða því að skoðast sem heldur ónákvæmar áætl- anir. — a). Gósseigendastéttin. Til hennar teljast 20—30 þús. gósseigendur, sem eiga bújarðir frá 100— 100.000 ha. að stærð. 1 þeirra eign eru um tveir þriðju hlutar jarðanna. Innan þessarar stéttar verður enn 107

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.