Réttur


Réttur - 01.10.1972, Page 56

Réttur - 01.10.1972, Page 56
Frá flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins. að mikil ánægja hafi ríkt með alla þá af- greiðslu mála er endanlega varð. 3. Þingið reyndist ekkert starfhæfara en var fyrir skipulagsbreytingu samtakanna. Svipaður fjöldi var á þinginu nú og fyrir fjórum árum, svipað starfsleysi var á þing- heimi fyrstu 2 — 3 dagana. Kjörbréf voru t.a.m. endanlega afgreidd á 3. degi þingsins — kjörbréf Múrarafélags Reykjavíkur. Eins varð lítil breyting á vinnubrögðum þingsins 248 í lokin; menn vöktu í sólarhring er mikil- vægustu málin voru afgreidd. Jákvæð breyting var að helztu ályktanir — nema atvinnu- og kjaramálaályktun — voru sendar út til félaganna nokkuð löngu fyrir þingið. Ekki er ég viss um að félögin hafi rætt um þau mál sem skyldi, nema í örfáum undantekningartilfellum. 4. Eitt átakamál kom upp á þinginu, — það var landhelgismálið! Atvinnumálanefnd

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.