Réttur


Réttur - 01.04.1978, Side 23

Réttur - 01.04.1978, Side 23
Ffá mótmælafundi samtaka launafólks í allsherjarverkfallinu í byrjun mars. MeS því verkfalli hófst barátt- ar> gegn kaupránsflokkunum. Sú barátta tengdist síöan kosningabaráttunni og þeim sigrum sem geta leitt «1 þess, að „samningarnir verði í gildi", ef rétt er á málum haldið. '•ía um stofnun lýðveldisins 1944 - og sósíalistísk verkalýðshreyfing íslands og flokkur hennar, Sósíalistaflokkurinn, átti ekki síst sinn stóra þátt í því. Það kostaði liarða baráttu að útrýma lokum með skæruhernaði og nýsköp- un atvinnulífsins þeirri l'átækt og eyrnd, Se>n þrúgað hafði alþýðu landsins um aldir - og Sósíalistaflokkur íslenskrar al- Þýðu hafði til að bera þann stórhug og framsýni, er þurfti til að sameina jafnvel andstæðustu öfl þjóðarinnar um það stór- Vlrki og sigrast á þeim, sem ekkert skildu °g einblíndu á kaupkúgun alþýðu sem Kína-lífs-eleksír við öllum vandamálum. Og frá sósíalistum og Alþýðubandalagi þeirra kom krafturinn, sem sameinaði þjóðina um útfærslu fiskveiðilögsögunn- ar í 12 mílur og 50 mílur, þegar erind- rekar Atlantshafsbandalagsins reyndu að telja kjarkinn úr þjóðinni, villa henni sýn og svíkja í þessu lífshagsmunamáli hennar.5 Það eru sósíalistar Islands nú, sem á- samt öllum þeim, er þjóðfrelsi og mann- gildi unna, sem verða að vinna það stór- virki, er nú bíður vor - og sameina þar stórhug og djörfung því hófi, raunsæi og framsýni sem þetta verkefni krefst. Það er ekki auðunnið né skjótunnið 95

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.