Réttur


Réttur - 01.04.1978, Qupperneq 33

Réttur - 01.04.1978, Qupperneq 33
»Kvinna mitt pá jorden“. hver eru viðhorf þeirra til karlaheimsins, þ- e. þjóðfélagsins? hegar hér er komið sögu fer stéttarleg, pólitísk aistaða kvikmyndastjórans að skipta verulega máli. Það er ekki sama livort verið er að gera úttekt á vandamál- 11 tn hástéttakvenna eða alþýðukvenna. Hætt er við því að enn um stund verði kvikmyndir um millistéttarkonur al- gengastar og að verulega mikilvægar kvikmyndir um verkakonur komi ekki ól sögunnar fyrr en seinna. Ástæðan er :>ð sjálfsögðu sú, að konur af efnaðri stétt- Urn hafa betri tækifæri og fleiri mögu- 'eika til að tjá sig eti konur úr alþýðu- stétt. Enn sem konrið er. Engu að síður hlýtur þróunin að verða sú, að áhugi á ðlutskipti þeirra kvenna sem veist eru Settar í þjóðfélaginu fari vaxandi, bæði í 'ð’nríkjum Vesturlanda og, ekki síst, í þfóunarlöndunum. Þessarar tilhneiging- ar er þegar farið að gæta. Á áðurnefndri ^vennakvikmyndahátíð í Kaupmanna- höfn var t. d. sýnd sænska myndin "Kvinna mitt pá jorden“. Þrjár sænskar konur stóðu að gerð þeirrar myndar, sem fjallar um konur í Suður-Ameríkuríkinu Ecuador. Þar er kvennakúgun ekki lýst sem einangruðu fyrirbæri, heldur er hún sýnd sem hluti af efnahagslegri kúgun, þ. e. því gegndarlausa arðráni sem Banda- ríkin standa fyrir í Suður-Ameríku, og sem bitnar liarðast á alþýðukonum, vegna þess einfaldlega að þær standa í neðsta þrepi þjóðfélagsstigans. Gagnrýn- endur segja um myndina, að höfundar fjalli um afar persónulega hluti án þess að glata nokkru sinni pólitískri yfirsýn. Þær sýni svo ekki verði um villst hverjar séu hinar raunverulegu orsakir þeirrar grimmilegu kvennakúgunar sem við- gengst í Ecuador, og jafnframt sýni þær fram á að Ecuador sé alls ekkert eins- dærni: svipuð kúgun fari fram í velflest- um ríkjum hins svokallaða „þriðja lieims“. Þótt við getnm ekki vænst þess að sjá margar kvikmyndir á borð við „Kvinna mitt pá jorden“ alveg á næstunni er ekki þar með sagt að okkur beri að hunsa þær „millistéttarmyndir" sem reka kann á fjörur okkar af og til. Þær eru líka já- kvæðar, svo framarlega sem þær sýna okk- ur heiminn af nýjum sjónarhóli, þaðan sem áður óséðir lilutir verða sýnilegir. Þetta hlýtur að vera markmið allrar list- sköpunar, en á alveg sérlega vel við þeg- ar rætt er um áhlaup kvenna á karlavígi kvikmyndalistarinnar. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.