Réttur


Réttur - 01.04.1978, Page 38

Réttur - 01.04.1978, Page 38
ASGEIR BLONDAL MAGNUSSON: LÍFSÝN SEM HÖFÐAR TIL VILJA OG ORKU Ræða flutt á landsfundi Alþýðuhandalagsins í nóv. 1977 Góðir félagar! Mig langar til að segja nokkur orð í sambandi við þá ályktun um flokksstarf- ið sem hér hefur verið lögð fram. Ekki * Riistjóri Réttar hefur falast eftir þessu ræðu- korui sem upphaflega var flutt af munni fram eftir minnispunktum Ég hef reynt að fella þessa punkta saman á ný eftir því sem minnið hefur hrokkið tii. Örfáum atriðum, sem ég sleppti vegna tímaskorls, hef ég bætt við - og ef til vill hefur ræðan lengst eitthvað, m. a. vegna nauðsynlegra tengiliða á rit- uðu máli. Ræðusniðinu hef ég reynt að halda, og ég vona að endurgerðin sé ekki mjög fjarri hinni upp- haflcgu. - Á. B. M. veit ég hvort mér tekst að koma þeim til skila á þeim fimm-mínútna-ræðutíma, sem nú hefur verið skammtaður en vona að fundarstjóri sýni mér nokkra linkind ef út af því skyldi bera, með því að ég hef ekki þreytt þennan landslund með ræðu- höldum. Ég get tekið undir ýmislegt í þeirri gagnrýni á þessari ályktun sein fram kom í máli Hjörleifs Guttormsson- ar. En það eru einkum tvö atriði önnur - og það allmikilvæg — sem mér finnst ályktunin ekki gera fullnægjandi skil. Og þau varða raunar bæði samsetningu 110

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.