Réttur


Réttur - 01.04.1978, Síða 43

Réttur - 01.04.1978, Síða 43
EINAR OLGEIRSSON: TEKUR MAFIAN VÖLDIN í BANDARÍKJUNUM? Mafían, hin skipulögðu glæpasamtök, eru orðin langsamlega gróðavæn- •egasta fyrirtæki í Bandaríkjunum. Ársgróði Mafíunnar er jafnmikill og 25 stærstu auðhringja USA sam- anlagt. Þessi glæpasamtök gagnsýra allt ríkiskerfið og gerspilla því. Hvenær lætur Mafían kjósa sinn mann sem forseta Bandaríkjanna og fær aðstöðu til að ráða mestu kjarnorkubirgðum heims og lífi alls mann- kynsins? Ohugnanlegt er vald hinnar bandarísku stríðsvélar í höndum þeirra auðmanna °g herforingja, er nú ráða því og þarmeð lífi mannkynsins á jörðinni. Jafnvel sjálf- Ur Eisenhower forseti varaði þjóð sína í hveðjuræðu sinni sem forseti við því of- Urvaldi, sem „hervalds- og stóriðjusam- steypa“ hefði þegar í sínum höndum. Og S;í gífurlegi gróði, sem hergagnafram- leiðslan veitir auðhringunum, er nú að- alþrándur í götu þess að afvopnun nái lram að ganga. Illt er þetta - en margfalt verra getur það orðið. Það er yfirvofandi hætta á að Mafían - hin skipulögðu glæpasamtök - geti orðið voldugasta aflið í Bandaríkjunum. Þau eru nú þegar orðin þau langsamlega gróðavænlegustu fyrirtæki, sem til eru í Bandaríkjunum og þarmeð í allri veröld- inni.1 Hér skal nú bera saman gróða 25 vold- ugustu auðhringa Bandaríkjanna 19772 — og svo Mafíunnar, Auðhringirnir fyrst. 1 15

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.