Réttur


Réttur - 01.04.1978, Side 62

Réttur - 01.04.1978, Side 62
Fylgiskjal VI Áhrif lillagna Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins á þróun kaupgjalds og verðlags lil ára- móta. Þessir titreikningar voru lagði fram á blaða- mannafundi sem Alþýðubandalagið efndi til 31. júlí. Tillögur AlþýÖubandalagsins. Niðurgreiðsla vöruverðs og millifærsla Kaup- hcckkun % 1. Vísitöluhækkun 1. 9. er áætluð 10% en með niðurfærslu verðlags um 10% yrði engin hækkun af þeirri ástæðu 0 2. Grunnkaupshækkun samkv. samn. 3 3. Samningarnir f gildi myndi nema í al- mennum iðnaði og fiskiðnaði, meðaltals- launahækkun 3 4. Vísitöluhækkun I. 12. áætluð 3 Samtals kauphækkun 9% Utgjaldahækkun útflutningsatvinnuvega af þess- u m ástæðum yrði mætt með vaxtalækkun á rekstrar- og afurðalánum, sem jafngilti um 8-9%í kaupi. Kauphækkun samkvæmt tillögum Alþýðubanda- lagsins er minni í krónum, en kaupmáttaraukning er meiri og í fullu samræmi við kjarasamninga. Tillögur AlþýÖuflokksins. Gengislækkunarleið og nokkur niðurgreiðsla: Hœkkun % 1. Afleiðingar af 15% gengislækkun 7 2. Vfsitöluhækkun 1. 9. áæiluð 10% en nið- urgreiðslur yrðu 6% 4 3. Grunnkaupshækkun 1. 9. 3 4. Samningarnir i gildi 3 5. Vísitöluhækkun 1. 12. 5 Samtals hækkun f krónum 22% Þennan vanda vill Alþýðuflokkurinn leysa með: a. Eftirgjöf í kaupi 7% b. Óleyslur vandi 15% Einliver vaxtalækkun kemur [)ó til greina. Þessari leið myndi óhjákvæmilega fylgja um 10% fiskverðshækkun, sem auka myndi úlgjöld íiskiðn- aðar jafnmikið og 20% í kaupi. Þetta dæmi gengur því ekki upp. Kauphækkuu samkvæmt tillögunr Alþýðuflokks- ins er raeiri í krónum en kaupmátturinn rýrnar og er 7% undir því sem kjarasamningar gerðu ráð fyrii'- Tillögur Alþýðubandalagsins I. Vfsitöluhækkun 1. 9. 10% yrði jöfnuð nteð verðlækkun áhrifin því /o 0 2. Hækkun vfsitölu 1. 12. áætluð 3 3. Áhrif af því að samningar ganga í gildi 2 Ilækkun framfærsluvísitölu til áramóta 5% Tillögur A IþýÖuflokksins % 1. Áhrif af gengislækkun 7 2. Vísitöluhækkun 1. 9. áætluð 10% -r. niðurgreiðslur 6% 4 3. Hækkun vísitölu 1. 12. (meiri vegna meiri hækkunar áður) 5 4. Álnif af því að samningar ganga í gilcli 2 Hækkun framfærsluvísitölu til áramóta 18% 134

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.