Réttur


Réttur - 01.04.1978, Page 69

Réttur - 01.04.1978, Page 69
niannahöfn, þar sem ýmsir „utangarðs- nienn“ þjóðfélagsins höfðu sest að, — en yfirvöld vildu rífa þann stað til grunna °g liefur mikill styr staðið um það mál. Carl Madsen var einn af fyrstu félög- um danska kommúnistaflokksins, gekk í hann 1928, en var vikið úr honum 1975, vafalaust fyrir harða gagnrýni því hann var sjálfstæður mjög og ekki myrkur í máli. Hann var á hernámsárunum í fangabúðum frá 1941-43, er honum tókst að flýja og starfaði síðan leynilega til 1945. Var hann í þeirri nefnd frelsisráðs- lns danska, er hafði með hegningarlögin °g handtökur að gera. Hann reit margar bækur, þrungnar mikilli þjóðfélagsá^ ileilu, svo sem: „Vi skrev Loven“ 1968, »Process mod Politiet“ 1969, „Flygtning 33“ 1972, og „Fortids mörke Mur“ 1973. Við gröf hans, er jarðarförin fór fram, töluðu Hanne Remtoft, er ætíð hélt vin- attu við hann, og Kate Fleron, sem forð- um var í frelsisráðinu danska, þá hríðin var hörðust. ^ald auðhringanna I byrjun þessa áratugs réðu alþjóða- auðhringarnir yfir 90% af fjárfestingu auðvaldslandanna, yfir þriðjungi þjóðar- hamleiðslu þeirra og yfir helmingnum af Vehu utanríkisverslunar þeirra. ^ignahlutföll í auðvaldslöndum Tekjur jjeirra tekjuhæstu, þ. e. 20% 'húa Bandaríkjanna eru 8 sinnum meiri en tekjur þeirra 20% íbúanna, er lægst- ar tekjur hafa. í Vestur-Þýskalandi er hlukkustundargróði 6 „marg-milljónera“ 400 sinnum hærri en tímakaup verka- llaanna. EXXON, ríkasta auðfélag heims. „Þróun“ þróunarlanda Þróunarlöndin skulduðu erlendis 9 milljarða dollara 1956. Á árinu 1975 var skuld þeirra orðin 120 milljarðar dollara. Vextir og afborganir þróunarlandanna af þessum lánum eru helmingur allrar „erlendrar aðstoðar“, er Jiau fá, — eða þriðjungur af verðmæti alls útflutnings jreirra. Zaire — og Afríka Er það undarlegt j:>ó alj^ýðan í Zaire, — fyrrum Kongó — verði æ reiðari óstjórn Mobuto, auðvaldsleppsins jjar? 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.